129. fundur

  • Umhverfisnefnd
  • 1. júní 2011

129. fundur Umhverfisnefndar Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, mánudaginn 23. maí 2011 og hófst hann kl. 17:00.

Fundinn sátu:
Guðbjörg Eyjólfsdóttir (GE), og Björgvin Björgvinsson (BB).

Fundargerð ritaði: Þorsteinn Gunnarsson, Upplýsinga- og þróunarfulltrúi.

Dagskrá:

1. 1105076 - Ábendingar um hreinsunarverkefni:
Þann 27. apríl sl. setti umhverfisnefnd tilkynningu á heimasíðu bæjarins þar sem bæjarbúar voru beiðnir að koma með ábendingar um hreinsunarverkefni í sumar. Tilkynningin hljóðaði þannig:
„Umhverfisnefnd Grindavíkurbæjar óskar eftir ábendingum bæjarbúa um hvaða svæði mætti taka til hreinsunar í sumar en þetta yrðu þá hugsuð sem verkefni fyrir Vinnuskóla Grindavíkur. Allar ábendingar um hreinsunarverkefni er vel þegnar, vinsamlegast sendið ábendingarnar á gudbjorg@grindavik.is"
Fjöldi tillagna bárust og vill umhverfisnefnd þakka bæjarbúum fyrir skjót og góð viðbrögð og jafnframt fyrir fjölmargar áhugaverðar ábendingar. Þær verða lagðar fyrir tæknideild til frekari úrlausna.

2. 1105077 - Hreinsunardagar 2011
Dagana 27. til 30. maí verða árlegir hreinsunardagar í Grindavíkurbæ. Mánudaginn 30. maí munu starfsmenn Grindavíkurbæjar og Vinnuskólans fara um Grindavíkurbæ og fjarlægja drasl sem komið hefur verið fyrir út við lóðamörk, íbúum að kostnaðarlausu. Íbúar eru hvattir til að nota tækifærið, ganga í vorverkin, snyrta í garðinum og næsta nágrenni við heimili sín.
Athygli er vakin á því að hér er EKKI átt við lífrænan almennan garðagróður, hann þarf að fara með í gryfuna vestan Grindavíkurvegar, á leið út á Reykjanesvita.
Garðeigendum er bent á að klippa trjágróður þar sem hann hindrar umferð gangandi fólks um gangstéttir og stíga og umferð bifreiða um götur.
Tökum höndum saman og fegrum umhverfið og gerum bæinn okkar sem snyrtilegastan fyrir bæjarhátíðina Sjóarann síkáta.

3. 1106003 - Aðalfundur Landverndar 2011
Fundarboð lagt fram.

Fleira ekki bókað.

Fundi slitið kl. 18:00.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. febrúar 2018

Fundur 25

Bćjarráđ / 20. febrúar 2018

Fundur 1472

Skipulagsnefnd / 19. febrúar 2018

Fundur 38

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 14. febrúar 2018

Fundur 26

Bćjarráđ / 13. febrúar 2018

Fundur 1471

Bćjarráđ / 7. febrúar 2018

Fundur 1470

Bćjarstjórn / 31. janúar 2018

Fundur 480

Bćjarráđ / 24. janúar 2018

Fundur 1469

Afgreiđslunefnd byggingamála / 23. janúar 2018

Fundur 37

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. janúar 2018

Fundur 23

Bćjarráđ / 17. janúar 2018

Fundur 1468

Frćđslunefnd / 11. janúar 2018

Fundur 71

Bćjarráđ / 3. janúar 2018

Fundur 1467

Bćjarstjórn / 20. desember 2017

Fundur 479

Bćjarráđ / 13. desember 2017

Fundur 1466

Afgreiđslunefnd byggingamála / 12. desember 2017

Fundur 22

Skipulagsnefnd / 12. desember 2017

Fundur 36

Frístunda- og menningarnefnd / 11. desember 2017

Fundur 68

Frístunda- og menningarnefnd / 11. desember 2017

Fundur 67

Frćđslunefnd / 5. desember 2017

Fundur 70

Bćjarstjórn / 29. nóvember 2017

Fundur 478

Bćjarráđ / 22. nóvember 2017

Fundur 1464

Skipulagsnefnd / 21. nóvember 2017

Fundur 35

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. nóvember 2017

Fundur 21

Bćjarráđ / 15. nóvember 2017

Fundur 1463

Frćđslunefnd / 14. nóvember 2017

Fundur 69

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 9. nóvember 2017

Fundur 25

Bćjarráđ / 8. nóvember 2017

Fundur 1462

Bćjarstjórn / 1. nóvember 2017

Fundur 477

Skipulagsnefnd / 27. október 2017

Fundur 34