Sjóarinn síkáti - Keppt um Sterkasta manninn á Íslandi

  • Fréttir
  • 26. maí 2011

Keppnin Sterkasti maður á Íslandsi á vegum Magnúsar Vers Magnússonar, fyrrverandi sterkasta manns í heimi, verður á Sjóaranum síkáta líkt og í fyrra. Að þessu sinni verða 7 greinar og verður þeim dreift yfir báða dagana, þ.e. laugardag og sunnudag. Jafnframt verður gerður þáttur um mótið og Sjóarann síkáta á RÚV líkt og í fyrra.

Skipulag keppninnar er með þeim hætti að greinarnar blandast inn í dagskrána á hátíðarsviðinu, bæði laugardag og sunnudag. Hér má sjá tímasetningarnar:

Laugardagur:
o Mylluganga (13:30)
o Réttstöðulyfta (14:20)
o Sirkuslyfta (15:15)
o Trukkadráttur (16:15)

Sunnudagur:
o Dekkjakast og bóndaganga/uxaganga. (13:00)
o Drumbalyfta (15:30)
o Atlas steinatök (16:20)
o Verðlaunaafhending (17:00)


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!