Ljósmyndasýning í Saltfisksetrinu í kvöld miđvikudaginn 14 des.

  • Fréttir
  • 14. desember 2005

 

Ljósmyndasýning í Saltfisksetrinu frá  9-15 desember

 

 

 

Í samantekt Ómars Smára Ármannssonar verđa sýndar um 3300 ljósmyndir

 

sem teknar hafa veriđ í nágrenni Grindavíkur og víđs vegar af Reykjanesi á

 

síđustu árum. Myndirnar eru frá ferđum Ómars og félaga í Ferlum,  ţar sem merkar

 

minjar og náttúrufyrirbrigđi hafa veriđ uppgötvađar á nýjan leik.

 

 

Á miđvikudaginn 14.desember verđur Saltfisksetriđ opiđ til 22:00 og mun Ómar

 

S. Ármannsson koma og útskýra og svara fyrirspurnum  um myndirnar.

 

 

Gamall smali sem hlaupiđ hefur á hverja ţúfu á Reykjanesinu bar myndirnar

 

augum og ţekkti ekki helminginn af ţeim svćđum sem hann sá.

 

 

Áhugafólk um náttúru Reykjanesskagans er hvatt til ađ koma og láta reyna á kunnáttu sína

 

um stađhćtti og fornar minjar og nöfn á kennileitum.

 

 

 

 

 

 

                               

 

 

 

Cintamani peysur á börn og fullorđna góđ vara á góđu verđi. Leitum ekki langt yfir skammt

 

verslum heima. Heitt á könnunni.

 

 

 

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir