Fundur frćđslu- og uppeldisnefndar nr. 64

  • Frćđslu- og uppeldisnefnd
  • 24. maí 2011

Fundur nr. 64 var haldinn í fræðslu- og uppeldisnefnd á sal bæjarstjórnar hinn 2. mars 2011.

 

Mætt: Klara Halldórsdóttir, Eva Björg Siguðardóttir, Einar Sveinn Jónsson, Sigríður Anna Ólafsdóttir og Þórunn Svava Róbertsdóttir frá nefndinni.

Áheyrnarfulltrúar:  Björg Guðmundsdóttir Hammer, f.h. starfsmanna á leikskólum, Laufey Jóna Sveinsdóttir, f.h. foreldra barna á leikskólum, Guðfinna K. Einarsdóttir, f.h. foreldra barna í grunnskóla.

Þá sitja fundinn Páll Leó Jónsson, skólastjóri grunnskóla, Albína Unndórsdóttir, f.h. skólastjórnenda leikskóla og Inga Þórðardóttir, skólastjóri tónlistarskóla.

Nökkvi Már Jónsson, skólamálafulltrúi situr einnig fundinn og ritar fundargerð.

 

1.  Mál nr. 1012064Ályktun frá stjórn Félags leikskólakennara, félags stjórnenda leikskóal og sameiginlegri skólanefnd beggja félaga þann 9. desember 2010.

 

Nefndin beinir því til bæjarráðs að kanna möguleikann á því að taka upp hærra tímagjald á milli kl. 16:00 og 17:00 eða hafa annan leikskólann opinn til kl. 17:00.

 

2.  Mál nr. 1102042 – Ályktun mótmælafundar „samstaða um framhald tónlistarskólanna“.

 

Nefndin hvetur til þess að tónlistarskólinn fái afnot af útistofu er stendur auð við grunnskólann.

 

3.  Mál nr. 1102036 – Kynningarbréf með bæklingi um skólavogina.

 

Skólamálafulltrúa falið að falast eftir kynningu frá fulltrúa Sambands íslenskra sveitarfélaga.

 

4.  Mál nr. 1103003 – Niðurstöður samræmdra prófa í 4., 7. og 10. bekk haustið 2010.

 

Skólastjóri kynnir niðurstöður samræmdra prófa í 4., 7. og 10. bekk, auk samanburðar við aðra skóla á Suðurnesjum undanfarin fimm ár.

 

5.  Mál nr. 1103004 – Niðurstöður PISA-könnunar 2009

 

Skólamálafulltrúi reifar niðurstöður könnunarinnar.

 

6.  Mál nr. 1103005 – Eineltisáætlun Grunnskóla Grindavíkur

 

Skólastjóri reifar áætlun Grunnskóla Grindavíkur gegn einelti en áætlunin var endurskoðuð í september 2010.  Jafnframt eru kynntar niðurstöður könnunar um líðan nemenda í 3. – 10. bekk sem tekin var í haust.  Nefndin lýsir ánægju sinni með eineltisáætlunina og framkvæmd hennar.

 

7.  Mál nr. 1012037 – Skólasamningur við Grunnskóla Grindavíkur

 

Skólastjóri reifar inntak samningsins og er bjartsýnn á að ekki komi til uppsagna á næsta skólaári.

 

 

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 19:15

Einar Sveinn Jónsson

Eva Björg Sigurðardóttir

Klara Halldórsdóttir

Sigríður Anna Ólafsdóttir

Guðfinna Kr. Einarsdóttir

Þórunn Sv. Róbertsdóttir

Björg Guðmundsdóttir Hammer

Inga Þórðardóttir

Páll Leó Jónsson

Laufey Jóna Sveinsdóttir

Nökkvi Már Jónsson

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 16. janúar 2019

Fundur 1504

Frístunda- og menningarnefnd / 10. janúar 2019

Fundur 79.

Bćjarráđ / 9. janúar 2019

Fundur 1503

Frćđslunefnd / 6. desember 2018

Fundur 82

Frćđslunefnd / 7. nóvember 2018

Fundur 81

Bćjarstjórn / 18. desember 2018

Fundur 491

Skipulagsnefnd / 10. desember 2018

Fundur 49

Skipulagsnefnd / 3. desember 2018

Fundur 48

Frístunda- og menningarnefnd / 5. desember 2018

Fundur 78.

Bćjarráđ / 11. desember 2018

Fundur 1502

Bćjarráđ / 4. desember 2018

Fundur 1501

Bćjarstjórn / 30. nóvember 2018

Fundur 490

Afgreiđslunefnd byggingamála / 25. september 2018

Fundur 31

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. ágúst 2018

Fundur 29

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. nóvember 2018

Fundur 32

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 21. nóvember 2018

Fundur 32

Skipulagsnefnd / 19. nóvember 2018

Fundur 47

Bćjarráđ / 20. nóvember 2018

Fundur 1500

Frístunda- og menningarnefnd / 19. nóvember 2018

Fundur 77

Bćjarráđ / 13. nóvember 2018

Fundur 1499

Bćjarráđ / 7. nóvember 2018

Fundur nr. 1498

Bćjarstjórn / 30. október 2018

Fundur 489

Bćjarráđ / 23. október 2018

Fundur 1497

Skipulagsnefnd / 22. október 2018

Fundur 46

Afgreiđslunefnd byggingamála / 18. október 2018

Fundur 31

Skipulagsnefnd / 1. október 2018

Fundur 45

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 10. október 2018

Fundur 31

Hafnarstjórn / 8. október 2018

Fundur 461

Frístunda- og menningarnefnd / 3. október 2018

Fundur 76

Frístunda- og menningarnefnd / 5. september 2018

Fundur 75