Fundur frćđslu- og uppeldisnefndar nr. 65

 • Frćđslu- og uppeldisnefnd
 • 24.05.2011

Fundur nr. 65 í fræðslu- og uppeldisnefnd var haldinn á bæjarskrifstofu hinn 23. maí 2011, kl. 17:00.

Mætt:  Klara Halldórsdóttir, Eva Björg Sigurðardóttir, Einar Sveinn Jónsson,  Þórunn Svava Róbertsdóttir og Sigríður Anna Ólafsdóttir frá nefndinni.  Áheyrnarfulltrúar:  Laufey Jóna Sveinsdóttir f.h. foreldra leikskólabarna, Björg Guðmundsdóttir Hammer, f.h. starfsmanna á leikskólum, Guðfinna K. Einarsdóttir, f.h. foreldra barna í grunnskóla og Guðbjörg Gylfadóttir f.h. grunnskólakennara. 

Þá sitja fundinn Páll Leó Jónsson, skólastjóri Grunnskóla Grindavíkur, Hulda Jóhannsdóttir, skólastjóri leikskólans Króks, Albína Unndórsdóttir, skólastjóri leikskólans Lautar og Inga Þórðardóttir, skólastjóri Tónlistarskóla Grindavíkur. 

Jafnframt situr Nökkvi Már Jónsson, skólamálafulltrúi fundinn og ritar fundargerð.

 

1.  Mál nr. 1105066 – Samræming starfsdaga skóla.

Skóladagatöl skólanna liggja frammi. 

Starfsdagar grunnskóla eru fimm, þ.e. hinn 9. september 2011, 6. október 2011, 7. október 2011, 6. febrúar 2012 og 16. maí 2012. 

Starfsdagar leikskólans Lautar eru fjórir, þ.e. hinn 9. september 2011, 14. nóvember 2011, 27. apríl 2012 og 30. apríl 2012.

Starfsdagar leikskólans Króks eru fjórir, þ.e. hinn 9. september 2011, 14. nóvember 2011, 6. febrúar 2012 og 20. apríl 2012.

Starfsdagar Tónlistarskóla Grindavíkur eru fjórir, þ.e. 9. september 2011, 15. september 2011, 7. október 2011 og 22. febrúar 2012.

Dagatölin þykja samræmd eins og kostur er. 

2.  Mál nr. 1105061 – Starfsáætlun leikskólans Króks 2011 – 2012

Leikskólastjóri leggur fram og kynnir drög að starfsáætlun 2011 – 2012.

3.  Mál nr. 1105062 – Starfsáætlun leikskólans Lautar 2011 – 2012

Leikskólastjóri leggur fram og kynnir drög að starfsáætlun 2011 – 2012.

4.  Mál nr. 1105064 – Starfsáætlun tónlistarskóla 2011 – 2012

Skólastjóri tónlistarskóla reifar starf skólans á líðandi ári og áætlun næsta árs.

5.  Mál nr. 1105036 – Aðalfundur Málræktarsjóðs 10. júní 2011

Fræðslunefnd tilnefnir Margréti Gísladóttur til setu á fundinum og Fanneyju Pétursdóttur til vara.

6.  Mál nr. 1105060 – Starfsáætlun Grunnskóla Grindavíkur 2011 – 2012

Skólastjóri grunnskóla leggur fram og kynnir drög að starfsáætlun 2011 – 2012. 

7.  Mál nr. 1104037 – Trúnaðarmál

Fært í trúnaðarmálabók.

8.  Mál nr. 1105063 – Trúnaðarmál

Fært í trúnaðarmálabók

 

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 20:50

 

Einar Sveinn Jónsson

Eva Björg Sigurðardóttir

Klara Halldórsdóttir

Sigríður Anna Ólafsdóttir

Guðfinna Kr. Einarsdóttir

Þórunn Sv. Róbertsdóttir

Björg Guðmundsdóttir Hammer

Inga Þórðardóttir

Páll Leó Jónsson

Laufey Jóna Sveinsdóttir

Albína Unndórsdóttir

Hulda Jóhannsdóttir

Guðbjörg Gylfadóttir

Nökkvi Már Jónsson

 

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 8. ágúst 2018

Fundur 1486

Afgreiđslunefnd byggingamála / 25. júlí 2018

Fundur 28

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 25. júlí 2018

Fundur 29

Bćjarráđ / 24. júlí 2018

Fundur 1485

Bćjarráđ / 17. júlí 2018

1484

Öldungaráđ / 11. júlí 2018

Fundur 4

Bćjarráđ / 10. júlí 2018

Fundur 1483

Hafnarstjórn / 4. júlí 2018

Fundur 459

Skipulagsnefnd / 2. júlí 2018

Fundur 42

Bćjarráđ / 26. júní 2018

Fundur 1482

Frístunda- og menningarnefnd / 6. júní 2018

Fundur 74

Bćjarstjórn / 20. júní 2018

Fundur 485

Hafnarstjórn / 14. maí 2018

Fundur 458

Hafnarstjórn / 12. apríl 2018

Fundur 457

Afgreiđslunefnd byggingamála / 14. júní 2018

Fundur 27

Öldungaráđ / 9. maí 2018

Fundur 3

Bćjarráđ / 29. maí 2018

Fundur 1481

Bćjarstjórn / 16. maí 2018

Fundur 484

Skipulagsnefnd / 14. maí 2018

Fundur 41

Bćjarráđ / 14. maí 2018

Fundur 1480

Frístunda- og menningarnefnd / 7. maí 2018

Fundur 73

Frćđslunefnd / 7. maí 2018

Fundur 75

Frćđslunefnd / 9. apríl 2018

Fundur 74

Bćjarráđ / 8. maí 2018

Fundur 1479

Bćjarráđ / 30. apríl 2018

Fundur 1478

Afgreiđslunefnd byggingamála / 26. apríl 2018

Fundur 26

Bćjarstjórn / 24. apríl 2018

Fundur 483

Bćjarráđ / 17. apríl 2018

Fundur 1477

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2018

Fundur 40

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2018

Fundur 40

Nýjustu fréttir 10

Atvinna - Stuđningsfulltrúi

 • Grunnskólafréttir
 • 11. ágúst 2018

Atvinna - Matráđur í Miđgarđi

 • Fréttir
 • 10. ágúst 2018

Sumarlestur bókasafnsins endar brátt

 • Bókasafnsfréttir
 • 9. ágúst 2018

Atvinna - Starfsfólk í Heimaţjónustu

 • Fréttir
 • 9. ágúst 2018

Sundlaugin opin á mánudaginn

 • Fréttir
 • 4. ágúst 2018