Íbúafundur um miđbćjarskipulag og uppgreiđslu lána í Hópsskóla í dag

  • Fréttir
  • 23. maí 2011

Íbúafundur um miðbæjarskipulag Grindavíkur og uppgreiðslu lána verður í Hópsskóla 23. maí kl. 18.
Dagskrá:
1. Tillaga að Skipulagsstefnu fyrir miðkjarna Grindavíkurbæjar. Kynning og umræður.
2. Tillaga um að hluti ,,Hitaveitusjóðs" verði nýttur til að uppgreiðslu óhagstæðra lána.
Umræður.

Boðið verður upp á barnapössun.
Grindvíkingar eru hvattir til þess að mæta því hér er um tvö brýn hagsmunamál bæjarins að ræða.

Hér má sjá skýrslu Alta sem unnin var um miðbæjarskipulag eftir íbúafundinn í nóvember sl.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál

Fréttir / 27. mars 2024

Loftgćđi og mengun