Heimsókn til Hafró á Stađ

  • Fréttir
  • 23. nóvember 2005

Hafrannsóknarstofnun Íslands rekur tilraunaeldisstöđ vestur á Stađ viđ Grindavík. Áriđ 1988 var byggđ 560 fm tilraunaeldisstöđ í nágrenni viđ Íslandslax og gerđur samningur viđ fyrirtćkiđ um afhendingu á jarđsjó. Áriđ 2002 var byggđ 790 fm viđbygging og Ţá gerđur samningur viđ Íslandslax um afhendingu á heitu vatni. Megináhersla undanfarin ár hefur veriđ ţróun á ţorskseiđaeldi og má segja ađ stöđin sé nú á ţeim tímapunkti ađ geta lagt til ţorskseiđi í fjöldaframleiđslu til áframeldis, en ţá ţarf ađ koma til byggingar  á 5000 fm stöđvarhúsi  sem gćti framleitt 6 miljónir seiđa sem myndu gefa af sér um 20 ţúsund tonn af sláturţorski.
 
Í stuttu yfirliti sem Agnar Steinarsson fiskeldisfrćđingur viđ stöđina tók saman , um starfsemina á yfirstandandi ári kemur fram ađ framleiđsla á ţorskseiđum var um 200 ţúsund seiđi, fyrirtćkiđ Icecod kaupir seiđin af stöđinni og selur áfram í eldisstöđvar í Berufirđi , Ísafjarđardjúpi og víđar. Framleiđsla á Sandhverfuseiđum var um 170 ţúsund seiđi sem Silfurstjarnan í Öxarfirđi  kaupir til áframeldis í eigu Samherja h/f  
 
Helstu Rannsóknarverkefni eru : Kynbćtur á ţorski (Icecod)
                                         : Sjúkdómavarnir í ţorskeldi (HÍ og RF)
                                         : North cod (samnorrćnt verkefni)
                                         : Vaxtarlíkan fyrir ţorskeldi (Hafró)
                                         : Vaxtarlíkan fyrir Sandhverfueldi (Hafró)
 
Framleiđslugetan : Stöđin er međ tólf framleiđsluker og međ núverandi afköstum getur stöđin framleitt um 200-300 ţúsund ţorskseiđi  og svipađ magn af Sandhverfuseiđum á ári. Stöđin er ţó fyrst og fremst hugsuđ sem rannsóknarstöđ og er ekki gert ráđ fyrir ţví ađ auka seiđaframleiđsluna umfram ţađ sem nú er.
 
Til ţess ađ anna aukinni eftirspurn eftir ţorskseiđum yrđi ađ reisa nýja og sérhćfđa eldisstöđ.
 
Ólafur Ö Ólafsson bćjarstjóri Grindavíkur og Sigmar Eđvarđsson formađur bćjarráđs komu í heimsókn í stöđina til ađ kynna sér starfsemina og framtíđar uppbyggingu á svćđinu.
Mynd: Ólafur Ö Ólafsson , Agnar Steinarsson fiskeldisfrćđingur, Matthías Sigurđsson stöđvarstjóri og Sigmar Eđvarđson .


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!