Fundur nr. 16

 • Atvinnu- og ferđamál
 • 6. maí 2011

16. fundur Ferða- og atvinnumálanefndar Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 3. maí 2011 og hófst hann kl. 20:00

Fundinn sátu:
Páll Jóhann Pálsson (PJP), Jakob Sigurðsson (JS), Heiðar Hrafn Eiríksson (HHE), Lovísa Hilmarsdóttir (LH) og Helga Kristjánsdóttir (HK).

Fundargerð ritaði: Þorsteinn Gunnarsson, Upplýsinga- og þróunarfulltrúi

Dagskrá:

1. 1105025 - Kvikan - auðlinda og menningarhús
Nefndin skoðaði nýju Jarðorkusýninguna í Kvikunni, sem einnig hýsir Saltfisksýninguna. Jarðorkusýningin er góð viðbót við starfsemi Kvikunnar og mun vonandi laða að fleiri ferðamenn. Kvikan opnar að nýju um miðjan maí.

2. 1101017 - Sjóarinn síkáti 2011
Undirbúningur gengur samkvæmt áætlun þar sem fjölskyldugildi verða í hávegum. Vonast er eftir góðri samvinnu við Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur.

3. 1103044 - Dragnótamenn óska eftir stuðningi.
Nefndin telur að best sé að taka ákvörðun um dragnótaveiðar við Grindavík á vísindalegum forsendum.

4. 1105024 - Ástand gömlu bryggjanna í Þórkötlustaðanes og Staðahverfi
Nefndin skorar á bæjarráð að eiga frumkvæði að því að verja gömlu hafnarmannvirkin í Þórkötlustaðanesi og Staðarhverfi fyrir frekari skemmdum áður en það verður of seint. Þessi gömlu hafnarmannvirki eru stór hluti af menningarsögu Grindavíkur og í kringum bryggjurnar eru einnig mannvirki sem áhugavert er að varðveita og mega ekki glatast. Ef ekkert verður aðhafst hverfa þessi gömlu mannvirki á nokkrum árum.

5. 1101038 - Tjaldsvæði og þjónustuhús
Nefndin telur mikilvægt að huga að göngustígum út frá tjaldsvæðinu og betri merkingum fyrir ferðamenn. Nefndin leggur til við bæjarráð að skipuleggja uppbyggingu göngustígakerfis með tengingu við ferðmannnastaði bæjarins.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 22:15

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 9. október 2018

Fundur 1495

Ungmennaráđ / 8. október 2018

Fundur 33

Ungmennaráđ / 11. september 2018

Fundur 32

Ungmennaráđ / 13. nóvember 2017

Fundur 31

Ungmennaráđ / 11. október 2017

Fundur 30

Ungmennaráđ / 18. september 2017

Fundur 29

Frćđslunefnd / 4. október 2018

Fundur 80

Bćjarráđ / 10. september 2018

Fundur 1491

Bćjarráđ / 6. september 2018

Fundur 1490

Bćjarráđ / 2. október 2018

Fundur 1494

Bćjarstjórn / 25. september 2018

Fundur 488

Frćđslunefnd / 20. september 2018

Fundur 79

Bćjarráđ / 18. september 2018

Fundur 1493

Skipulagsnefnd / 17. september 2018

Fundur 44

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 12. september 2018

Fundur 30

Bćjarráđ / 11. september 2018

Fundur 1492

Hafnarstjórn / 10. september 2018

Fundur 460

Frćđslunefnd / 6. september 2018

Fundur 78

Bćjarráđ / 4. september 2018

Fundur 1489

Bćjarstjórn / 28. ágúst 2018

Fundur 487

Skipulagsnefnd / 23. ágúst 2018

Fundur 43

Frćđslunefnd / 13. ágúst 2018

Fundur 77

Frćđslunefnd / 11. júní 2018

Fundur 76

Bćjarráđ / 21. ágúst 2018

Fundur 1488

Bćjarráđ / 14. ágúst 2018

Fundur 1487

Bćjarstjórn / 10. ágúst 2018

Fundur 486

Bćjarráđ / 8. ágúst 2018

Fundur 1486

Afgreiđslunefnd byggingamála / 25. júlí 2018

Fundur 28

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 25. júlí 2018

Fundur 29

Bćjarráđ / 24. júlí 2018

Fundur 1485

Nýjustu fréttir 10

Aukaađalfundur Knattspyrnudeildar UMFG 25. október

 • Íţróttafréttir
 • 16. október 2018

Stuđboltarnir farnir af stađ

 • Grunnskólafréttir
 • 16. október 2018

Starfsmenn Akurskóla komu í heimsókn á bleikum degi

 • Grunnskólafréttir
 • 12. október 2018

Atvinna - Byggingarfulltrúi

 • Fréttir
 • 11. október 2018

Björn Berg Bryde til Stjörnunnar

 • Íţróttafréttir
 • 11. október 2018