527. fundur skipulags- og byggingarnefndar

  • Skipulag- og byggingarnefnd
  • 4. maí 2011

 

 

 

 

 

 

 

527. fundur

Skipulags- og byggingarnefndar Grindavíkur var haldinn  á skrifstofu byggingafulltrúa, mánudaginn 2. maí 2011 og hófst hann kl. 17:00

 

 

Fundinn sátu:

Unnar Á Magnússon (UÁM), Vilhjálmur Árnason (VÁ), Jón Emil Halldórsson (JEH), Helgi Þór Guðmundsson (HÞG), Guðmundur Einarsson (GE) ásamt Sigmari B. Árnasyni byggingafulltrúa

 

Fundargerð ritaði:  Ingvar Þ. Gunnlaugsson, Forstöðumaður Tæknideildar

 

 

 

Dagskrá:

 

1.

1104032 - Umsókn um byggingarleyfi Grindavíkurbraut 1

 

Kristjana Einarsdóttir, sækir um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu ásamt útlitsbreytingu á gluggum, sbr. meðfylgjandi skissum frá Ragnheiði Sverrisdóttir dags. 04.10

 

Nefndin samþykkir erindið. Byggingafulltrúi mun gefa út formlegt byggingarleyfi þegar að tilskyldum gögnum hefur verið skilað inn.

 

2.

1104010 - Umsókn um byggingarleyfi Selsvellir 20

 

Jónas Þórhallsson sækir um byggingarleyfi fyrir breytingu á þaki á bílgeymslu og stækkun sólhúss, sbr. meðfylgjandi teikningum frá Sigurbjarti Loftssyni dags.30.03.11

 

Nefndin samþykkir erindið. Byggingafulltrúi mun gefa út formlegt byggingarleyfi þegar að tilskyldum gögnum hefur verið skilað inn.

 

3.

1104050 - Tillaga að nafnabreytingu Grindavíkurbrautar

 

Formaður nefndarinnar leggur fram tillögu um að nafni Grindavíkurbrautar, sem liggur frá Nesvegi vestur fyrir Þorbjörn að Grindavíkurvegi, verði breytt í Norðurljósaveg.

 

Nefndin leggur til að það verði leitað umsagnar Vegagerðarinnar og þeirra aðila sem eru með heimilisfang skráð við Grindavíkurbraut vegna tillögu að nafnabreytingu.

 

 

 

4.

1003048 - Salthaugur úti á Nesi

 

Erindi vísað til nefndarinnar frá Umhverfisnefnd, fundi 127, liður 1.

 

Forstöðumaður tæknideildar upplýsir nefndina um það að svæðinu hefur verið lokað, en leggur til að úrgangi á svæðinu verði fargað á löglegan hátt.

 

5.

1009026 - Skipulag miðbæjarsvæðis 2010.

 

Alta ráðgjöf kynnir fyrir nefndinni tillögur sínar að rammaskipulagi miðbæjar

 

Hrafnkell Proppé frá Alta ráðgjöf kynnti skipulagsstefnu fyrir miðkjarna Grindavíkur dags. 02.05.2011.

 

Nefndin þakkar ALTA ráðgjöf fyrir góða vinnu, en leggur til eftirfarandi áherslupunkta.

 

- Að hliðra til gatnamótum Víkurbrautar/Heiðarhraun/Austurvegur

- Að bæta inn í texta að Víkurbraut og Ránargata verði útfærðar fyrir hjólaleiðir.

- Að Hafnargötu verði fremur breytt með áferð í huga fremur en slitið í sundur með gróðri.

- Að göngu og hjólastígur liggi út frá Kvikunni til austur í Þórkötlustaðarnes og til vesturs í átt til litlu Bótar.

 

 

6.

1104047 - Deiliskipulag fyrir iðnaðarsvæði/hafnarsvæði í Grindavík

 

Forstöðumaður tæknideildar leggur fyrir nefndina minnisblað Eflu dags.27.04.2011 og skipulagslýsingu unna af Efla dags. 26.04.2011 sbr. 1. mgr. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010 til samþykktar.

 

Nefndin samþykkir skipulagslýsinguna, en leggur til áherslubreytingu inn í minnisblað Eflu.

 

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00

 

 

___________________________                      ___________________________

 

 

 

 

___________________________                      ___________________________    

 

 

 

___________________________                      ___________________________

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 16. janúar 2019

Fundur 1504

Frístunda- og menningarnefnd / 10. janúar 2019

Fundur 79.

Bćjarráđ / 9. janúar 2019

Fundur 1503

Frćđslunefnd / 6. desember 2018

Fundur 82

Frćđslunefnd / 7. nóvember 2018

Fundur 81

Bćjarstjórn / 18. desember 2018

Fundur 491

Skipulagsnefnd / 10. desember 2018

Fundur 49

Skipulagsnefnd / 3. desember 2018

Fundur 48

Frístunda- og menningarnefnd / 5. desember 2018

Fundur 78.

Bćjarráđ / 11. desember 2018

Fundur 1502

Bćjarráđ / 4. desember 2018

Fundur 1501

Bćjarstjórn / 30. nóvember 2018

Fundur 490

Afgreiđslunefnd byggingamála / 25. september 2018

Fundur 31

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. ágúst 2018

Fundur 29

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. nóvember 2018

Fundur 32

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 21. nóvember 2018

Fundur 32

Skipulagsnefnd / 19. nóvember 2018

Fundur 47

Bćjarráđ / 20. nóvember 2018

Fundur 1500

Frístunda- og menningarnefnd / 19. nóvember 2018

Fundur 77

Bćjarráđ / 13. nóvember 2018

Fundur 1499

Bćjarráđ / 7. nóvember 2018

Fundur nr. 1498

Bćjarstjórn / 30. október 2018

Fundur 489

Bćjarráđ / 23. október 2018

Fundur 1497

Skipulagsnefnd / 22. október 2018

Fundur 46

Afgreiđslunefnd byggingamála / 18. október 2018

Fundur 31

Skipulagsnefnd / 1. október 2018

Fundur 45

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 10. október 2018

Fundur 31

Hafnarstjórn / 8. október 2018

Fundur 461

Frístunda- og menningarnefnd / 3. október 2018

Fundur 76

Frístunda- og menningarnefnd / 5. september 2018

Fundur 75