Fundur nr. 169

 • Íţrótta- og ćskulýđsnefnd
 • 3. maí 2011

Ár 2011, mánudaginn 2. maí var haldinn 169. fundur íþrótta- og æskulýðsnefndar Grindavíkur. Fundurinn var haldinn á bæjarskrifstofunni og hófst kl. 15:15.

Mættir voru: Jóna Rut Jónsdóttir, Þórunn Erlingsdóttir, Benóný Harðarson, Helena B. Bjarnadóttir og Ægir Viktorsson. Áheyrnarfulltrúi; Bjarni Már Svavarsson formaður UMFG. Jafnframt sat fundinn Kristinn J. Reimarsson frístunda- og menningarfulltrúi sem ritaði fundargerð.


Þetta gerðist:

1. 1105001 - 17. júní 2011. Samþykkt að auglýsa eftir félagasamtökum til að taka að sér framkvæmd hátíðarhaldanna.

2. 1105002 - Umsókn í Afrekssjóð - Jens Óskarsson. Samþykkt að veita styrk í samræmi við vinnureglur sjóðsins. Benóný vék af fundi við afgreiðslu málsins.

3. 1105004 - Afrekssjóður - ÍG. Samþykkt að veita ÍG styrk að upphæð 125.000 kr. fyrir árangurinn í 2. deild íslandsmótsins í körfuknattleik.

4. 1104019 - Vinnustaðakeppni,Hjólað í vinnuna 4.-24.maí. Íþrótta- og æskulýðsnefnd hvetur bæjarbúa til að taka þátt í verkefninu.

5. 1105003 - Forvarnir. Í ljósi umræðu í samfélaginu um aukna vímuefnnotkun ungmenna í Grindavík hvetur Íþrótta- og æskulýðsnefnd forvarnarteymi Grindavíkurbæjar og forvarnarnefnd UMFG til að vinna sameiginlega að fræðslumálum.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00

Jóna Rut Jónsdóttir
Þórunn Erlingsdóttir
Benóný Harðarson
Helena B. Bjarnadóttir
Ægir Viktorsson

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 9. október 2018

Fundur 1495

Ungmennaráđ / 8. október 2018

Fundur 33

Ungmennaráđ / 11. september 2018

Fundur 32

Ungmennaráđ / 13. nóvember 2017

Fundur 31

Ungmennaráđ / 11. október 2017

Fundur 30

Ungmennaráđ / 18. september 2017

Fundur 29

Frćđslunefnd / 4. október 2018

Fundur 80

Bćjarráđ / 10. september 2018

Fundur 1491

Bćjarráđ / 6. september 2018

Fundur 1490

Bćjarráđ / 2. október 2018

Fundur 1494

Bćjarstjórn / 25. september 2018

Fundur 488

Frćđslunefnd / 20. september 2018

Fundur 79

Bćjarráđ / 18. september 2018

Fundur 1493

Skipulagsnefnd / 17. september 2018

Fundur 44

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 12. september 2018

Fundur 30

Bćjarráđ / 11. september 2018

Fundur 1492

Hafnarstjórn / 10. september 2018

Fundur 460

Frćđslunefnd / 6. september 2018

Fundur 78

Bćjarráđ / 4. september 2018

Fundur 1489

Bćjarstjórn / 28. ágúst 2018

Fundur 487

Skipulagsnefnd / 23. ágúst 2018

Fundur 43

Frćđslunefnd / 13. ágúst 2018

Fundur 77

Frćđslunefnd / 11. júní 2018

Fundur 76

Bćjarráđ / 21. ágúst 2018

Fundur 1488

Bćjarráđ / 14. ágúst 2018

Fundur 1487

Bćjarstjórn / 10. ágúst 2018

Fundur 486

Bćjarráđ / 8. ágúst 2018

Fundur 1486

Afgreiđslunefnd byggingamála / 25. júlí 2018

Fundur 28

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 25. júlí 2018

Fundur 29

Bćjarráđ / 24. júlí 2018

Fundur 1485

Nýjustu fréttir 10

Aukaađalfundur Knattspyrnudeildar UMFG 25. október

 • Íţróttafréttir
 • 16. október 2018

Stuđboltarnir farnir af stađ

 • Grunnskólafréttir
 • 16. október 2018

Starfsmenn Akurskóla komu í heimsókn á bleikum degi

 • Grunnskólafréttir
 • 12. október 2018

Atvinna - Byggingarfulltrúi

 • Fréttir
 • 11. október 2018

Björn Berg Bryde til Stjörnunnar

 • Íţróttafréttir
 • 11. október 2018