Fundur nr. 169

 • Íţrótta- og ćskulýđsnefnd
 • 03.05.2011

Ár 2011, mánudaginn 2. maí var haldinn 169. fundur íþrótta- og æskulýðsnefndar Grindavíkur. Fundurinn var haldinn á bæjarskrifstofunni og hófst kl. 15:15.

Mættir voru: Jóna Rut Jónsdóttir, Þórunn Erlingsdóttir, Benóný Harðarson, Helena B. Bjarnadóttir og Ægir Viktorsson. Áheyrnarfulltrúi; Bjarni Már Svavarsson formaður UMFG. Jafnframt sat fundinn Kristinn J. Reimarsson frístunda- og menningarfulltrúi sem ritaði fundargerð.


Þetta gerðist:

1. 1105001 - 17. júní 2011. Samþykkt að auglýsa eftir félagasamtökum til að taka að sér framkvæmd hátíðarhaldanna.

2. 1105002 - Umsókn í Afrekssjóð - Jens Óskarsson. Samþykkt að veita styrk í samræmi við vinnureglur sjóðsins. Benóný vék af fundi við afgreiðslu málsins.

3. 1105004 - Afrekssjóður - ÍG. Samþykkt að veita ÍG styrk að upphæð 125.000 kr. fyrir árangurinn í 2. deild íslandsmótsins í körfuknattleik.

4. 1104019 - Vinnustaðakeppni,Hjólað í vinnuna 4.-24.maí. Íþrótta- og æskulýðsnefnd hvetur bæjarbúa til að taka þátt í verkefninu.

5. 1105003 - Forvarnir. Í ljósi umræðu í samfélaginu um aukna vímuefnnotkun ungmenna í Grindavík hvetur Íþrótta- og æskulýðsnefnd forvarnarteymi Grindavíkurbæjar og forvarnarnefnd UMFG til að vinna sameiginlega að fræðslumálum.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00

Jóna Rut Jónsdóttir
Þórunn Erlingsdóttir
Benóný Harðarson
Helena B. Bjarnadóttir
Ægir Viktorsson

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 8. ágúst 2018

Fundur 1486

Afgreiđslunefnd byggingamála / 25. júlí 2018

Fundur 28

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 25. júlí 2018

Fundur 29

Bćjarráđ / 24. júlí 2018

Fundur 1485

Bćjarráđ / 17. júlí 2018

1484

Öldungaráđ / 11. júlí 2018

Fundur 4

Bćjarráđ / 10. júlí 2018

Fundur 1483

Hafnarstjórn / 4. júlí 2018

Fundur 459

Skipulagsnefnd / 2. júlí 2018

Fundur 42

Bćjarráđ / 26. júní 2018

Fundur 1482

Frístunda- og menningarnefnd / 6. júní 2018

Fundur 74

Bćjarstjórn / 20. júní 2018

Fundur 485

Hafnarstjórn / 14. maí 2018

Fundur 458

Hafnarstjórn / 12. apríl 2018

Fundur 457

Afgreiđslunefnd byggingamála / 14. júní 2018

Fundur 27

Öldungaráđ / 9. maí 2018

Fundur 3

Bćjarráđ / 29. maí 2018

Fundur 1481

Bćjarstjórn / 16. maí 2018

Fundur 484

Skipulagsnefnd / 14. maí 2018

Fundur 41

Bćjarráđ / 14. maí 2018

Fundur 1480

Frístunda- og menningarnefnd / 7. maí 2018

Fundur 73

Frćđslunefnd / 7. maí 2018

Fundur 75

Frćđslunefnd / 9. apríl 2018

Fundur 74

Bćjarráđ / 8. maí 2018

Fundur 1479

Bćjarráđ / 30. apríl 2018

Fundur 1478

Afgreiđslunefnd byggingamála / 26. apríl 2018

Fundur 26

Bćjarstjórn / 24. apríl 2018

Fundur 483

Bćjarráđ / 17. apríl 2018

Fundur 1477

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2018

Fundur 40

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2018

Fundur 40

Nýjustu fréttir 10

Atvinna - Stuđningsfulltrúi

 • Grunnskólafréttir
 • 11. ágúst 2018

Atvinna - Matráđur í Miđgarđi

 • Fréttir
 • 10. ágúst 2018

Sumarlestur bókasafnsins endar brátt

 • Bókasafnsfréttir
 • 9. ágúst 2018

Atvinna - Starfsfólk í Heimaţjónustu

 • Fréttir
 • 9. ágúst 2018

Sundlaugin opin á mánudaginn

 • Fréttir
 • 4. ágúst 2018