Undirbúningsfundir vegna Sjóarans síkáta - Dagskráratriđi óskast

  • Fréttir
  • 3. maí 2011

Undirbúningur fyrir Sjóarann síkáta er í fullum gangi og mynd að komast á dagskrána. Athygli er vakin á því að þeir sem vilja koma einhverju á framfæri í dagskrána á Sjóaranum síkáta eru beðnir að senda tölvupóst á sjoarinnsikati@grindavik.is í allra síðasta lagi 15. maí nk. en þá er stefnt að því að hafa dagskrána tilbúna. Þá hafa verið ákveðnir eftirfarandi undirbúningsfundir:

Dags Dagur Klukkan Boðaðir
       
3. maí Þriðjudagur 14:00 Forstöðumenn stofnana, SVG, slökkvilið, Þórkatla, Grindjánar
4. maí Miðvikudagur 20:00 Þjónustuaðilar (verslun og þjónusta)
4. maí Miðvikudagur 20:45 Liðsstjórar hverfanna
19. maí Fimmtudagur 14:00 Lögregla, björgunarsveit, forstöðumenn, SVG, slökkvilið liðsstjórar


Fundirnir fara fram á bæjarskrifstofunum.

Hverfin fjögur eru beðin um að tilnefna hvert sinn liðsstjóra sem mun hafa yfirumsjón með ýmsum þáttum eins og skipulagningu á göngunni á föstudagskvöldið, liðsskipan í fótboltamótið og ýmislegt fleira.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!