Honey Boy í Grindavík

  • Fréttir
  • 11. nóvember 2005

Umbođsskrifstofan Gigg.is flytur inn frćgan Blues tónlistarmann.
 
 

David "Honeyboy" Edwards er sá besti og reyndasti Delta blues tónlistarmađur
heimsins, hann kemur til landsins 10.November ásam Michael Frank munhörpuleikara,
útgáfustjóra Earwig records, eitt virtasta blues útgáfu í Chicaco.

Nýlega vann "Honeyboy" W.C Handy verđlaunin fyrir besta acoustic gítarista
ársins.

Margverđlaunum heimildarmynd um "Honeyboy" var gerđ fyrir 3 árum, og var tilnefnd
til 17 verđlauna.

Hún verđur sýnd 9.November á Ríkissjónvarpinu kl 22:20.

Áriđ 2004 var "Honeyboy" ađ spila í Connecticut međ Keith Richards í
Rolling stones, sem er mikill áđdáendi "Honeyboy".

David Edwards fćddist áriđ 1915 og er mjög reyndur í Blues, hann er enn ađ spila

um allan heim og er mjög hress ţrátt fyrir aldur, gera ađrir betur.

Robert Johnson spilađi međ "Honeyboy" síđustu 2 vikurnar áđur enn hann lést,
ţeir voru saman kvöldiđ örlagaríka sem engin getur útskýrt hvađ olli látinu,
Robert Johnson, sem var áhrifa mesti Blues tónlistarmađur sögunar. Hann dó
27 ára ađ aldri eins og margir tónlistarmenn sögunar(Kurt Cobain, Jim Morrison,
Jimi Hendrix, Janis Joplin, Brian Jones. (Stofnađi Rolling Stones)

Michael Pollock & Siggi Sig, Daniel Pollock einn af forsprökkum Utangarđsmönnum

og framkvćmdarstjóri TŢM, hita upp á ţessum sögulegum tónleik

um, Gummi P og fl..

Ţađ verđa tvennir tónleikar, fyrstu verđa í Grindavík(Lukku Láki 11.November),
ţar sem sérstökum gestum verđa bođiđ og seinni tónleikarnir verđa á Nasa 12.november.
 
 

Miđasala:
 

Midi.is

&

TÓNASTÖĐIN ehf.

Skipholti 50d

105 Reykjavík

2.200 kr í forsölu       Á mynd Hony Boy og Keith Richard djamma saman


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!