Helgihald í Grindavíkurkirkju um páskana

  • Fréttir
  • 20. apríl 2011

Helgihald í Grindavíkurkirkju yfir páska verður eftirfarandi:

Skírdagur: 21. apríl
Kl. 20:00 Messa

Föstudagurinn langi: 22. apríl
Kl.11- 16
Passíusálmarnir lesnir af hópi Grindvíkinga á ýmsum aldri.
Helga Bryndís Magnúsdóttir organisti mun leika í lestrarhléum. Kaffiveitingar í safnaðarheimilinu. Fólk getur komið og farið hvenær sem það vill.
Komið og njótið kyrrðar við ljúfan lestur og tónlist í kirkjunni.

Kl. 20:00 Krossljósastund. Hér íhugum við píslarsögu Jesú Krists við sálmasöng og lestur.

Páskadagur: 24. apríl
Kl. 08:00 Hátíðarguðsþjónusta. Eftir guðsþjónustuna verður boðið upp á rúnstykki, ekta súkkulaði og kaffi. Páskaegg verður á hverju borði og málsháttur lesinn.

Kl.11:00 Hátíðarguðsþjónusta í Víðihlíð 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir