Eldur í vinnugámi

  • Fréttir
  • 13. apríl 2011

Slökkviliðið var boðað út í morgun vegna elds í vinnugámi fyrir aftan Nettó. Starfsmenn náðu að sprauta vatni á eldinn með brunaslöngu og fóru reykkafarar frá slökkviliðinu síðan inn og kláruðu að slökkva og reykræsta.

Í vinnugáminum var verið að vinna með slípirokk inni í gámnum sem mun hafa orsakað eldinn. Einn starfsmaður var fluttur til skoðunar með sjúkrabíl vegna gruns um reykeitrun að því er segir á heimasíðu Slökkviliðs Grindavíkur.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál

Fréttir / 27. mars 2024

Loftgćđi og mengun