Myndband - Hópsskóli flutti Eurovisjonlagiđ í Morgunsöngnum

  • Fréttir
  • 9. apríl 2011

Frá því Hópsskóli tók til starfa í ársbyrjun 2010 hafa nemendur og kennarar byrjað hvern einasta morgun með söng. Nemendurnir í 1.-3. bekk í Hópsskóla eru orðnir ótrúlega flottir að syngja bæði fallega, hátt og snjallt. Nýjasta lagið sem þau eru búin að æfa er sjálft Evrovisjonlagið 2011, Aftur heim, eftir Sigurjón Brink. Í gærmorgun var svo söngurinn tekinn upp og má sjá afraksturinn á myndbandinu hér að neðan.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir