Lions selur Rauđu fjöđrina

  • Fréttir
  • 6. apríl 2011

Landssöfnun Lions með Rauðu fjöðrina fer fram dagana 8. - 10. apríl næstkomandi. Lionsklúbbur Grindavíkur selur Rauu fjöðrina í Nettó og verslunarmiðstöðinni á föstudaginn frá kl. 14-18 og í kosningamiðstöðinni í grunnskólanum á laugardaginn frá kl. 14-18.

Rauða fjöðrin er til styrktar talgervla-verkefni Blindrafélagsins, en talgervill er tölvubúnaður sem breytir texta á tölvutæku formi í upplestur. Nýr vandaður íslenskur talgervill mun hafa mjög jákvæð áhrif á lífsgæði mörg þúsund blindra, sjónskertra, lesblindra og hreyfihamlaðra Íslendinga. Verkefnið er einnig verðmætt málræktarverkefni fyrir íslenska tungu á tölvuöld.

Nánari upplýsingar um Rauðu fjöðrina má lesa hér.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!