Fundur nr. 128

  • Umhverfisnefnd
  • 29. mars 2011

128. fundur Umhverfisnefndar Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, mánudaginn 28. mars 2011 og hófst hann kl. 17:00.

Fundinn sátu:
Guðbjörg Eyjólfsdóttir (GE), Björgvin Björgvinsson (BB) og Jón Ólafur Sigurðsson (JÓS).

Fundargerð ritaði: Þorsteinn Gunnarsson, Upplýsinga- og þróunarfulltrúi.

Dagskrá:

1. 1103088 - Landgræðslan. Skýrsla 2010, áætlun 2011.
Skýrslan lögð fram. Nefndin tekur undir að farið verði í skoðunarferð um uppgræðslusvæðið með vorinu.

2. 1001036 - Skotæfingasvæði
Nefndin er sátt við svæðið sem skipulags- og bygginganefnd og Skotfélagið Markmið leggja til sem framtíðar skotæfingasvæði félagsins.

3. 1103089 - Sorptunnur í Svartsengi við bílaplanið
Nefndin leggur til að settar verði sorptunnur á svæðið þar sem umferð fólks og ferfætlinga hefur aukist töluvert og þetta verði til reynslu fram á haust.

4. 1007062 -  Fráveita Bláa lónsins
Nýjar tillögur frá HS Orku lagðar fram.

5. 1103046 - Kynning á Grænum apríl
Nefndin samþykkir að skrá Grindavíkurbæ í verkefnið og skora jafnframt á stofnanir, fyrirtæki og einstaklinga að vera með. Nánari upplýsingar eru á www.graennapril.is. Grænn apríl gengur út á að nýta aprílmánuð til að hrinda í framkvæmd umhverfisvænum verkefnum, kynna þau umhverfisverkefni sem þegar eru í framkvæmd og kynna vöru, þekkingu og þjónustu sem snýr að grænni og sjálfbærri framtíð.

6. 1103090 - Dagur umhverfisins
Nefndin hvetur stofnanir félög og skóla að taka virkan þátt í Degi umhverfisins þann 25. apríl nk.

Fleira ekki bókað.

Fundi slitið kl. 17:50. 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 16. janúar 2019

Fundur 1504

Frístunda- og menningarnefnd / 10. janúar 2019

Fundur 79.

Bćjarráđ / 9. janúar 2019

Fundur 1503

Frćđslunefnd / 6. desember 2018

Fundur 82

Frćđslunefnd / 7. nóvember 2018

Fundur 81

Bćjarstjórn / 18. desember 2018

Fundur 491

Skipulagsnefnd / 10. desember 2018

Fundur 49

Skipulagsnefnd / 3. desember 2018

Fundur 48

Frístunda- og menningarnefnd / 5. desember 2018

Fundur 78.

Bćjarráđ / 11. desember 2018

Fundur 1502

Bćjarráđ / 4. desember 2018

Fundur 1501

Bćjarstjórn / 30. nóvember 2018

Fundur 490

Afgreiđslunefnd byggingamála / 25. september 2018

Fundur 31

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. ágúst 2018

Fundur 29

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. nóvember 2018

Fundur 32

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 21. nóvember 2018

Fundur 32

Skipulagsnefnd / 19. nóvember 2018

Fundur 47

Bćjarráđ / 20. nóvember 2018

Fundur 1500

Frístunda- og menningarnefnd / 19. nóvember 2018

Fundur 77

Bćjarráđ / 13. nóvember 2018

Fundur 1499

Bćjarráđ / 7. nóvember 2018

Fundur nr. 1498

Bćjarstjórn / 30. október 2018

Fundur 489

Bćjarráđ / 23. október 2018

Fundur 1497

Skipulagsnefnd / 22. október 2018

Fundur 46

Afgreiđslunefnd byggingamála / 18. október 2018

Fundur 31

Skipulagsnefnd / 1. október 2018

Fundur 45

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 10. október 2018

Fundur 31

Hafnarstjórn / 8. október 2018

Fundur 461

Frístunda- og menningarnefnd / 3. október 2018

Fundur 76

Frístunda- og menningarnefnd / 5. september 2018

Fundur 75