526. fundur skipulags- og byggingarnefndar

  • Skipulag- og byggingarnefnd
  • 29. mars 2011

 

 

 

 

 

 

 

526. fundur Skipulags- og byggingarnefndar Grindavíkur

Var haldinn  á skrifstofu byggingafulltrúa, mánudaginn 28. mars 2011

 og hófst hann kl. 17:00

 

 

Fundinn sátu:

Vilhjálmur Árnason (VÁ), Jón Emil Halldórsson (JEH) og Helgi Þór Guðmundsson (HÞG).

 

Fundargerð ritaði:  Ingvar Þ. Gunnlaugsson, Forstöðumaður Tæknideildar

 

 

 

Dagskrá:

 

1.

1102053 - Varðar merkingu á reiðvegum, ósk um úrbætur

 

Bæjarráð vísar erindinu til skipulags- og byggingarnefndar til umfjöllunar og nefndinni að skilgreina reiðvegi og slóða í skipulagi Grindavíkurbæjar.

 

Formaður nefndarinnar ásamt Forstöðumanni tæknideildar er falið að leysa málið með hagsmunaaðilum.

 

2.

1101025 - Fundargerðir Samvinnunefndar um svæðisskipulag Suðurnesja

 

30. fundargerð samvinnunefndar um svæðisskipulag Suðurnesja lögð fyrir nefndina til kynningar

 

Lögð fram

 

3.

1004035 - Ósk um breytingu á skráningu Ásabraut 15 og 17 úr einbýlishúsi í tvíbýlishús.

 

Beiðni um endurupptöku á máli, varðandi skráningu á Ásabraut 15 og 17 úr einbýlishúsi í tvíbýlishús

 

Nefndin frestar erindinu

 

4.

1103077 - Umsókn um byggingarleyfi Austurhóp 43

 

Sparri ehf. Fitjabraut 30, 260 Reykjanesbæ kt.580396-2169 sækir um byggingarleyfi á einbýlishúsi, sbr meðfylgjandi teikningum frá Ársæli Vignissyni Arkitekt dags. 24.02.11

 

Nefndin samþykkir erindið. Byggingafulltrúi mun gefa út formlegt byggingarleyfi þegar að tilskyldum gögnum hefur verið skilað inn.

 

5.

1103076 - Umsókn um byggingarleyfi Mánasund 5

 

Jón Þórisson sækir um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu/sólstofu ásamt útlitsbreytingu, sbr. meðfylgjandi teikningum frá Gluggar og garðhús dags. 09.03.10

 

Nefndin samþykkir erindið. Byggingafulltrúi mun gefa út formlegt byggingarleyfi þegar að tilskyldum gögnum hefur verið skilað inn.

 

6.

1102049 - Umsókn um framkvæmdarleyfi

 

Þurrkaðar fiskafurðir ehf. óska eftir framkvæmdaleyfi til þess að gera þrifa og jöfnunarlag undir trönur.

 

Nefndin samþykkir erindið

 

7.

1103078 - Dómur um skipulagsmál

 

Formaður nefndarinnar leggur eftirfarandi dóm hæstaréttar fyrir nefndina til upplýsingar

 

Lagt fram

 

8.

1012005 - Ósk um nýtt deiliskipulag fyrir iðnaðarsvæði í Grindavík

 

Forstöðumaður tæknideildar leggur fyrir nefndina drög að nýju deiliskipulagi fyrir iðnaðarsvæði ofan hafnarsvæðis í Grindavík

 

Lagt fram

 

9.

0812033 - Deiliskipulag vegna Vatnskarðsnámur

 

Forstöðumaður tæknideildar leggur fyrir nefndina athugasemd og tillögu að svari, vegna deiliskipulags við Vatnskarðsnámur í Grindavík

 

Nefndin samþykkir svarið við athugasemdinni og skipulagið samkv. 

 1. mgr. 25 gr. skipulags- og byggingarlaga.

 

10.

1009026 - Skipulag miðbæjarsvæðis 2010.

 

Alta ráðgjafar kynna drög að rammaskipulagi fyrir miðbæ Grindavíkur

 

Formaður Hafnarnefndar sat kynningu Alta

Fulltrúar Alta komu og kynntu drög að tillögu rammaskipulags miðbæjar

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00

 

 

___________________________                      ___________________________

 

 

 

 

___________________________                      ___________________________    

 

 

 

___________________________                      ___________________________

 

 

 

 

___________________________                      ___________________________

 

 

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. febrúar 2018

Fundur 25

Bćjarráđ / 20. febrúar 2018

Fundur 1472

Skipulagsnefnd / 19. febrúar 2018

Fundur 38

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 14. febrúar 2018

Fundur 26

Bćjarráđ / 13. febrúar 2018

Fundur 1471

Bćjarráđ / 7. febrúar 2018

Fundur 1470

Bćjarstjórn / 31. janúar 2018

Fundur 480

Bćjarráđ / 24. janúar 2018

Fundur 1469

Afgreiđslunefnd byggingamála / 23. janúar 2018

Fundur 37

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. janúar 2018

Fundur 23

Bćjarráđ / 17. janúar 2018

Fundur 1468

Frćđslunefnd / 11. janúar 2018

Fundur 71

Bćjarráđ / 3. janúar 2018

Fundur 1467

Bćjarstjórn / 20. desember 2017

Fundur 479

Bćjarráđ / 13. desember 2017

Fundur 1466

Afgreiđslunefnd byggingamála / 12. desember 2017

Fundur 22

Skipulagsnefnd / 12. desember 2017

Fundur 36

Frístunda- og menningarnefnd / 11. desember 2017

Fundur 68

Frístunda- og menningarnefnd / 11. desember 2017

Fundur 67

Frćđslunefnd / 5. desember 2017

Fundur 70

Bćjarstjórn / 29. nóvember 2017

Fundur 478

Bćjarráđ / 22. nóvember 2017

Fundur 1464

Skipulagsnefnd / 21. nóvember 2017

Fundur 35

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. nóvember 2017

Fundur 21

Bćjarráđ / 15. nóvember 2017

Fundur 1463

Frćđslunefnd / 14. nóvember 2017

Fundur 69

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 9. nóvember 2017

Fundur 25

Bćjarráđ / 8. nóvember 2017

Fundur 1462

Bćjarstjórn / 1. nóvember 2017

Fundur 477

Skipulagsnefnd / 27. október 2017

Fundur 34