Páskaungar í heimsókn hjá 4-S

  • Fréttir
  • 24. mars 2011

Krakkarnir í 4-S fengu óvænta og skemmtilega heimsókn í gær. Fjórir páskaungar kíktu til þeirra en móðir eins nemanda, Halla María Svansdóttir, kom með þá í heimsókn. Það styttist í páskana og var því heimsóknin kærkomin og vakti mikla lukku meðal nemenda bekkjarins.

Svanur er kjúklingabóndi hér í Grindavík, faðir Höllu Maríu og afi Svans yngri sem er nemandi í 4-S. Meðfylgjandi myndir tók Sveinn Þór, umsjónarkennari 4-S.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!