Fundur nr. 72

  • Menningar- og bókasafnsnefnd
  • 23. mars 2011

Ár 2011, þriðjudaginn 22. mars var haldinn 72. fundur í menningar- og bókasafnsnefnd Grindavíkur. Fundurinn var haldinn á bæjarskrifstofunni og hófst kl.14:00
Mætt: Valdís Kristinsdóttir formaður, Kristín Gísladóttir og Halldór Lárusson. Einnig sat fundinn Kristinn J. Reimarsson frístunda- og menningarfulltrúi sem ritaði fundargerð.
Formaður setti fund og bauð fundarmenn velkomna.

Dagskrá:

1. 1008068 - Málefni bókasafns

Á fundinn mætti Margrét Gísladóttir forstöðumaður bókasafnsins.
Óskað eftir fólki í dómnefnd í örsögukeppni sem bókasafnið stendur nú fyrir. Skilafrestur er 1. apríl. Verðlaun verða veitt í menningarvikunni. Samþykkt að Valdís Kristinsdóttir taki sæti í dómnefnd fyrir hönd nefndarinnar.

Bókasafnið verður með bókmenntakynningu í menningarviku. Dagskrá er sérstaklega ætluð börnum og unglingum en foreldrar velkomnir með.


2. 1010025 - Menningarvika 2011

Lögð fram dagskrá menningarviku sem hefst laugardaginn 2. apríl n.k. Setningarathöfn verður í Grindavíkurkirkju kl. 13:00 þann 2. apríl. Nefndin fagnar glæsilegri dagskrá og hvetur bæjarbúa til að taka virkan þátt í vikunni.

3. 1103057 - Menningarverðlaun 2011

Nefndin fór yfir þær tilnefningar sem bárust. Nefndarmenn sammála um útnefningu og verða verðlaunin afhent við setningarathöfnina í Grindavíkurkirkju 2. apríl.

Fleira ekki rætt og fundi slitið kl. 14:50.

Kristín Gísladóttir
Valdís Kristinsdóttir
Halldór Lárusson

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 16. janúar 2019

Fundur 1504

Frístunda- og menningarnefnd / 10. janúar 2019

Fundur 79.

Bćjarráđ / 9. janúar 2019

Fundur 1503

Frćđslunefnd / 6. desember 2018

Fundur 82

Frćđslunefnd / 7. nóvember 2018

Fundur 81

Bćjarstjórn / 18. desember 2018

Fundur 491

Skipulagsnefnd / 10. desember 2018

Fundur 49

Skipulagsnefnd / 3. desember 2018

Fundur 48

Frístunda- og menningarnefnd / 5. desember 2018

Fundur 78.

Bćjarráđ / 11. desember 2018

Fundur 1502

Bćjarráđ / 4. desember 2018

Fundur 1501

Bćjarstjórn / 30. nóvember 2018

Fundur 490

Afgreiđslunefnd byggingamála / 25. september 2018

Fundur 31

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. ágúst 2018

Fundur 29

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. nóvember 2018

Fundur 32

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 21. nóvember 2018

Fundur 32

Skipulagsnefnd / 19. nóvember 2018

Fundur 47

Bćjarráđ / 20. nóvember 2018

Fundur 1500

Frístunda- og menningarnefnd / 19. nóvember 2018

Fundur 77

Bćjarráđ / 13. nóvember 2018

Fundur 1499

Bćjarráđ / 7. nóvember 2018

Fundur nr. 1498

Bćjarstjórn / 30. október 2018

Fundur 489

Bćjarráđ / 23. október 2018

Fundur 1497

Skipulagsnefnd / 22. október 2018

Fundur 46

Afgreiđslunefnd byggingamála / 18. október 2018

Fundur 31

Skipulagsnefnd / 1. október 2018

Fundur 45

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 10. október 2018

Fundur 31

Hafnarstjórn / 8. október 2018

Fundur 461

Frístunda- og menningarnefnd / 3. október 2018

Fundur 76

Frístunda- og menningarnefnd / 5. september 2018

Fundur 75