Heimsókn frá Comeniusarţátttakendum

  • Fréttir
  • 18. mars 2011

Hópsskóli tekur þátt í Evrópusamstarfi sem kennt er við Comenius um þessar mundir. Samstarfið er við skóla sem eru í Póllandi, Frakklandi, Þýskalandi. Tékklandi, Skotlandi og síðan Gunnskóli Grindavíkur. Að þessu sinni var komið að því að heimsækja okkur í Grindavík. Samsstarfsverkefnið að þessu sinni snýst um siði í matargerð og hvað er líkt og hvað er ólíkt í matarmenningu landanna.

Skólarnir skiptast á heimsóknum og samskipti fara fram yfir internetið og með tölvupósti. Þetta er þriðja sinn sem Grunnskóli Grindavíkur tekur þátt í Evrópusasamstarfi sem kennt er við Comenius. Á vefsíðu verkefnisins er hægt að fylgjast með hvað er í gangi hverju sinni og þar er vinna skólanna gerð sýnileg. Búið er að koma fyrir krækju með upplýsingum um fyrri verkefni og núverandi verkefni á heimsíðu Grunnskólans. Núverandi heimasíðu má nálgast hér .
Gestirnir dvelja í Grindavík í nokkra daga, skoða sig um og reyna íslenska matargerð. Þeir hafa einnig fylgst með skólastarfi í Grindavík.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!