Stórtónleikar tónlistarskólanna á Suđurnesjum

  • Fréttir
  • 17. mars 2011

Tónlistarskólarnir á Suðurnesjum, TónSuð, standa saman að Stórtónleikum í Stapa, Hljómahöllinni í Reykjanesbæ, laugardaginn 19. mars kl. 15:00. Þeirra á meðal eru nemendur Tónlistarskólans í Grindavík.

Fram koma blásaranemendur, slagverksnemendur og söngnemendur skólanna í stórum samspils- og samsönghópum.

Um er að ræða afar sérstæða og athyglisverða tónleika sem ekki verða endurteknir.

Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál