Fundur nr. 168

  • Íţrótta- og ćskulýđsnefnd
  • 11. mars 2011

Ár 2011, föstudaginn 11. mars var haldinn 168. fundur íþrótta- og æskulýðsnefndar Grindavíkur. Fundurinn var haldinn á bæjarskrifstofunni og hófst kl. 13:30.

Mættir voru: Magnús Már Jakobsson formaður, Jóna Rut Jónsdóttir, Þórunn Erlingsdóttir, Benóný Harðarson og Helena B. Bjarnadóttir. Áheyrnarfulltrúi; Bjarni Már Svavarsson formaður UMFG. Jafnframt sat fundinn Kristinn J. Reimarsson frístunda- og menningarfulltrúi sem ritaði fundargerð.

Magnús Már setti fund og bauð fundarmenn velkomna.

Þetta gerðist:

1. 0904053 - Samningar við deildir UMFG og GG.
Kynntir voru nýgerðir samningar við aðalstjórn UMFG annars vegar og Golfklúbb Grindavíkur hins vegar um eflingu íþróttastarfs í Grindavík. Íþrótta- æskulýðsnefnd fagnar nýjum samningum og ánægjulegri samstöðu sem hefur náðst á milli deilda UMFG.

2. 0904012 - Afrekssjóður Grindavíkur og UMFG.
Rætt um hugsanlegar breytingar á reglugerð á kjöri íþróttamanni og íþróttakonu Grindavíkur í þá veru hverja væri hægt að tilnefna í kjörið. Frístunda- og menningarfulltrúa falið að kanna með fyrirkomulag á sambærilegu kjöri hjá öðrum sveitarfélögum.

3. 1102013 - Umsókn um að halda Unglingalandsmót UMFÍ 2013 og 2014.
Íþrótta- og æskulýðsnefnd hvetur aðalstjórn UMFG til að kanna möguleika á því að sækja um að fá að halda unglingalandsmót í Grindavík á næstu árum.

4. 1101039 - Yfirlit æskulýðsrannsóknanna Ungt fólk 200-2016.
Lagt fram.

5. 1103024 - Skipulag Vinnuskóla Grindavíkur 2011
Miðað við þá upphæð sem sett er í Vinnuskóla Grindavíkur fyrir sumarið 2011 er ljóst að lækka þarf laun hjá unglingum og draga úr vinnu til að geta boðið öllum unglingum 14 - 17 ára einhverja vinnu í sumar. Laun unglinga í Vinnuskóla Grindvíkur hafa verið einna hæstu í samanburði við önnur sveitarfélög og þrátt fyrir lækkun eru launin samt hærri en hjá flestum öðrum sveitarfélögum. Íþrótta- og æskulýðsnefnd leggur til við bæjarráð að skipulag vinnuskóla og laun verði með eftirfarandi hætti:

14 ára: vinna í 3 vikur hálfan daginn. Laun: 405 kr. pr. klst. m/ orlofi.
15 ára: vinna í 5 vikur þ.a. hálfan daginn í tvær vikur. Laun: 495 kr. pr. klst. m/ orlofi.
16 ára: vinna í 5 vikur. Laun: 585 kr. pr. klst. m/ orlofi.
17 ára: vinna í 8 vikur, þ.a. hálfan daginn í tvær vikur. Laun: 900 kr. pr. klst. m/ orlofi.

Fyrirkomulag á vinnustundum gæti breyst en það færi eftir aðsókn hversu miklar tilfæringar yrði hægt að gera.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 14:35


Magnús Már Jakobsson
Jóna Rut Jónsdóttir
Þórunn Erlingsdóttir
Benóný Harðarson
Helena B. Bjarnadóttir

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. febrúar 2018

Fundur 25

Bćjarráđ / 20. febrúar 2018

Fundur 1472

Skipulagsnefnd / 19. febrúar 2018

Fundur 38

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 14. febrúar 2018

Fundur 26

Bćjarráđ / 13. febrúar 2018

Fundur 1471

Bćjarráđ / 7. febrúar 2018

Fundur 1470

Bćjarstjórn / 31. janúar 2018

Fundur 480

Bćjarráđ / 24. janúar 2018

Fundur 1469

Afgreiđslunefnd byggingamála / 23. janúar 2018

Fundur 37

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. janúar 2018

Fundur 23

Bćjarráđ / 17. janúar 2018

Fundur 1468

Frćđslunefnd / 11. janúar 2018

Fundur 71

Bćjarráđ / 3. janúar 2018

Fundur 1467

Bćjarstjórn / 20. desember 2017

Fundur 479

Bćjarráđ / 13. desember 2017

Fundur 1466

Afgreiđslunefnd byggingamála / 12. desember 2017

Fundur 22

Skipulagsnefnd / 12. desember 2017

Fundur 36

Frístunda- og menningarnefnd / 11. desember 2017

Fundur 68

Frístunda- og menningarnefnd / 11. desember 2017

Fundur 67

Frćđslunefnd / 5. desember 2017

Fundur 70

Bćjarstjórn / 29. nóvember 2017

Fundur 478

Bćjarráđ / 22. nóvember 2017

Fundur 1464

Skipulagsnefnd / 21. nóvember 2017

Fundur 35

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. nóvember 2017

Fundur 21

Bćjarráđ / 15. nóvember 2017

Fundur 1463

Frćđslunefnd / 14. nóvember 2017

Fundur 69

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 9. nóvember 2017

Fundur 25

Bćjarráđ / 8. nóvember 2017

Fundur 1462

Bćjarstjórn / 1. nóvember 2017

Fundur 477

Skipulagsnefnd / 27. október 2017

Fundur 34