Grímuball í Ţrumunni

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 10.03.2011
Grímuball í Ţrumunni

Grímuball var í gær í Félagsmiðstöðinni Þrumunni í tilefni öskudags. Fyrst var ball fyrir krakka í 1. til 4. bekk og síðan annað ball fyrir krakka í 5.-7. bekk. Mæting var með ágætun en þarna var dúndrandi dans, leikir og kötturinn sleginn úr tunnunni!

Deildu ţessari frétt