Grindavík tapađi fyrir Stjörnunni

  • Fréttir
  • 28. febrúar 2011

Grindavík steinlá fyrir Stjörnunni 3-1 í 2. umferð Lengjubikarsins um helgina en leikið var í Reykjaneshöllinni. Magnús Björgvinsson skoraði mark Grindavíkur undir lok fyrri hálfleiks þegar hann jafnaði metin en Stjarnan gerði út um leikinn með tveimur mörkum í seinni hálfleik. Bæði lið hafa þrjú stig eftir tvær umferðir.

Í lið Grindavíkur vantaði nokkra lykilmenn. Lið Grindavíkur: Óskar - Alexander, Markó, Guðmundur Bj., Ray - Matthías, Jamie, Orri - Scotty, Magnús, Óli Baldur. Í hálfleik komu Gunnar Þ. og Guðmundur Egill inn á og svo Emil og Paul McShane í seinni hálfleik.

Grindavík hefur lánað varnarmanninn Loic Ondo til Bí/Bolungarvíkur.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir