70 smáskjálftar

  • Fréttir
  • 28. febrúar 2011

Um sjötíu smáskjálftar hafa mælst á mælum Veðurstofunnar á Krísuvíkursvæðinu frá því á miðnætti. Aðeins tveir þeirra voru yfir tvo á richter, sá sterkari, tveir á hálfur að styrkt mældist klukkan eitt fjórtán í nótt, á 5,8 kólómetra dýpi, fimm komma tvo kílómetra aust norð austur af Keili.

Samkvæmt upplýsingum skjálftavaktar virðist hrinan vera í rénun. Hún hefur staðið yfir síðan á fimmtudagskvöld. Öflugasti skjálftinn af stærðinni fjórir komma tveir varð um hálfsexleytið í gær.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir