Foreldrakaffi í 4.-S

  • Fréttir
  • 25. febrúar 2011

Nemendur í 4.-S buðu foreldrum sínum í kaffi. Tilefnið var að þeir höfðu verið að ljúka verkefni í trúarbragðafræði. Þau kynntust trúabrögðum í heiminum s.s. hindú, islam og búddartú.

Í lokin var foreldrum síðan boðið í kennslustofuna og þar mætti þeim hlaðborð með kökum og kaffi. Foreldrar voru duglegir að mæta og mátti jafnvel sjá afa og ömmur sem líkaði vel þær trakteringar sem í boði voru. Þetta undirstrikar að Grunnskóli Grindavíkur leggur áherslu á foreldrasamstarf og foreldrar eru velkomnir í skólann. Ekki skemmir fyrir þegar svo góðar veitingar eru í boði sem raun bar vitni.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir