127. fundur

  • Umhverfisnefnd
  • 22. febrúar 2011

127. fundur Umhverfisnefndar Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, mánudaginn 21. febrúar 2011 og hófst hann kl. 17:00.

Fundinn sátu:
Guðbjörg Eyjólfsdóttir (GE), Björgvin Björgvinsson (BB) og Jón Ólafur Sigurðsson (JÓS).

Fundargerð ritaði: Þorsteinn Gunnarsson, Upplýsinga- og þróunarfulltrúi.

Dagskrá:


1. 1003048 - Salthaugur úti á Nesi
Mikill misbrestur er á umgengni varðandi salthauginn og er ástandið algjörlega óviðunandi. Nefndin beinir því til skipulags- og bygginganefndar að setja strax upp skilti við salthauginn og hefta aðgang og fundin verði framtíðarlausn salthaugsins í samráði við þau fyrirtæki sem nýta svæðið.


2. 1007062 - Förgun Bláalónsvökva, brýnt úrlausnarverkefni
Frumtillögur HS Orku um lausn málsins lagðar fram.

3. 1102033 - Ársfundur Umhverfisstofnunar og náttúruverndarnefnda
Bréfið lagt fram.

4. 1003050 - Stigi yfir sjóvarnargarð í Bót
Lagðar fram tillögur um bætt aðgengi í Bótina. Nefndinni líst vel á tillögurnar og leggur áherslu á að stigi verður settur yfir sjóvarnargarðinn fyrir sumarið.

Fleira ekki bókað.

Fundi slitið kl. 17:45

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. febrúar 2018

Fundur 25

Bćjarráđ / 20. febrúar 2018

Fundur 1472

Skipulagsnefnd / 19. febrúar 2018

Fundur 38

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 14. febrúar 2018

Fundur 26

Bćjarráđ / 13. febrúar 2018

Fundur 1471

Bćjarráđ / 7. febrúar 2018

Fundur 1470

Bćjarstjórn / 31. janúar 2018

Fundur 480

Bćjarráđ / 24. janúar 2018

Fundur 1469

Afgreiđslunefnd byggingamála / 23. janúar 2018

Fundur 37

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. janúar 2018

Fundur 23

Bćjarráđ / 17. janúar 2018

Fundur 1468

Frćđslunefnd / 11. janúar 2018

Fundur 71

Bćjarráđ / 3. janúar 2018

Fundur 1467

Bćjarstjórn / 20. desember 2017

Fundur 479

Bćjarráđ / 13. desember 2017

Fundur 1466

Afgreiđslunefnd byggingamála / 12. desember 2017

Fundur 22

Skipulagsnefnd / 12. desember 2017

Fundur 36

Frístunda- og menningarnefnd / 11. desember 2017

Fundur 68

Frístunda- og menningarnefnd / 11. desember 2017

Fundur 67

Frćđslunefnd / 5. desember 2017

Fundur 70

Bćjarstjórn / 29. nóvember 2017

Fundur 478

Bćjarráđ / 22. nóvember 2017

Fundur 1464

Skipulagsnefnd / 21. nóvember 2017

Fundur 35

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. nóvember 2017

Fundur 21

Bćjarráđ / 15. nóvember 2017

Fundur 1463

Frćđslunefnd / 14. nóvember 2017

Fundur 69

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 9. nóvember 2017

Fundur 25

Bćjarráđ / 8. nóvember 2017

Fundur 1462

Bćjarstjórn / 1. nóvember 2017

Fundur 477

Skipulagsnefnd / 27. október 2017

Fundur 34