Landamerki

  • Fréttir
  • 17. febrúar 2011

Óbyggðanefnd hefur til meðferðar erindi varðandi stjórnsýslumörk sveitarfélaga á svæði sem nefndin hefur úrskurðað þjóðlendu. Svæðið sem um ræðir nær yfir Afrétt Álftaneshrepps hins forna (norðaustanverðan hluta Almenningsskóga Álftaness) og svokallað Skógræktarsvæði norðan Krýsuvíkur og sunnan Garðakirkjulands. Grindavíkurbær óskar eftir því aðilar sem búa yfir skjölum um landamerki Krýsuvíkurlands til norðausturs hafi samband við bæjarstjóra.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir