Rúm 2.500 tonn á land í janúar

  • Fréttir
  • 16. febrúar 2011

Heildarafli sem kom á land í Grindavíkurjöfn í janúarmánuði var 2.528 tonn og dróst aflinn saman um 250 tonn miðað við sama mánuð í fyrra. Reyndar kom meiri þorskafli á land í janúar í ár en mesti aflasamdrátturinn varð í ýsu, ufsa og gulllax á milli ára.

Hér má samanburð á aflanum í janúar á milli áranna 2010 og 2011:


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!