43 grindvísk börn fćddust 2010

  • Fréttir
  • 16. febrúar 2011

Samkvæmt upplýsingar frá Hagstofunni fæddust 43 lifandi börn á síðasta ári sem skráð voru í Grindavíkurbæ. Þetta er sami fjöldi og árið áður og meðtalið síðustu árin. Flest börn síðasta áratuginn fæddust 2008 eða 56. Hér má sjá fjölda grindvískra barna sem fæddust síðustu 10 árin:

2010 43
2009 43
2008 56
2007 43
2006 39
2005 47
2004 46
2003 36
2002 43
2001 30
2000 43

Á myndinni er fyrsta barn ársins í Grindavík 2011 sem kom í heiminn á 2. janúar sem hefur fengið nafnið Jón Pétur Wissler. Foreldrar hans eru Erla Ósk Pétursdóttir og Andrew Wissler.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir