Björgunarsveitin Ţorbjörn fćr silfurskjöld til varđveislu
Björgunarsveitin Ţorbjörn fćr silfurskjöld til varđveislu

Laugardaginn 24 september komu saman í húsi björgunarsveitarinnar afkomendur Dagbjarts Einarssonar frá Garđhúsum og Valgerđar Guđmundsdóttur frá Klöpp, en ţau bjuggu í Ásgarđi í Grindavík. Viđ ţađ tćkifćri var stjórn björgunar sveitarinnar fćrđur til varđveislu silfurskjöldur í ramma, en ţar má lesa ćviágrip og um tilurđ ţess ađ Dagbjarti var fćrđur ţessi silfurskjöldur frá formönnum í Járngerđarstađar hverfi áriđ 1944.  Jóhanna Dagbjartsdóttir frá Ásbyrgi  var viđstödd afhendinguna en hún átti stórafmćli en hún varđ nírćđ sama dag og ţví um tvöfalda ástćđu til ađ fagna. um 70 manns voru samann kominn sú elsta nírćđ og sá yngsti eins árs eđa fjórir ćttliđir. Á myndinn má sjá Dagbjart Einarsson fyrv. forstjóra og alnafna  fćra stjórn sveitarinnar rammann.    Hér fyrir neđann má lesa texta ţann sem er í rammanum                                                     

Dagbjartur Einarsson fćddist ađ Garđhúsum í Grindavík 18. október 1876. Foreldrar hans voru Einar Jónsson óđalsbóndi og hreppstjóri og kona hans Guđrún Sigurđardóttir frá Selvogi.
Dagbjartur bjó í foreldrahúsum til fullorđinsára, en ţá gerđist hann lausamađur og síđar formađur og útgerđarmađur. Kona Dagbjarts var Valgerđur Guđmundsdóttir frá Klöpp í Ţórkötlustađarhverfi. Ţau reistu sér bú ţar sem hét ađ Völlum. Áriđ 1925 urđu ţau fyrir miklum búsifjum vegna aftakaveđurs og flóđs sem gerđi í janúar viđ suđurströnd landsins.
Ţá reistu ţau hjón nýtt hús ofarlega í kauptúninu og nefndu Ásgarđ.
 
Dagbjartur hćtti formennsku fimmtugur ađ aldri og tók ţá ađ sér ţađ hlutverk ađ gefa sjófarendum á Járngerđarstađarsundi leiđbeiningar úr landi um veđurhorfur og lendingarađstćđur. Járngerđarstađarsund var erfitt, jafnvel vönum mönnum og landtaka oft erfiđ og illfćr. Á tímabilinu frá 1925 framundir 1940 var notađ sérstakt merkjakerfi sem Dagbjartur sá um. Í fyrstu var hengt á suđurgafl Sćbóls hvítt merkjaflagg, en síđar var sett á Flagghúsiđ mikil stöng á norđurgaflinn.  Ţá var hífđur upp einn belgur ef vá var í vćndum t.d veđrabrigđi og tveir belgir ţýddu ađgát á sundi og brim í lendingu. Gifta fylgdi ţessu starfi hans.
 
 
Skjöldurinn var gjöf frá formönnum í Járngerđarstađarhverfi, sem viđurkenning fyrir hjálp á hćttustundum.
 
Silfurskjöldinn smíđađi Leifur Kaldal  um miđja síđustu öld, og ţykir listasmíđ.
Leifur Kaldal var talinn meistari í silfursmíđ og eru verk eftir hann víđa verđmćtir safngripir.  

Nýlegar fréttir

fös. 17. nóv. 2017    Nágrannaslagur í Ljónagryfjunni í kvöld kl. 20:00
fös. 17. nóv. 2017    Jólabingó Kvenfélagsins á sunnudaginn
fös. 17. nóv. 2017    Dagur íslenskrar tungu
fös. 17. nóv. 2017    Dagur Kár í viđtali hjá Víkurfréttum
fös. 17. nóv. 2017    Nemendur tónlistarskólans heimsóttu Hópsskóla
fös. 17. nóv. 2017    Lionsklúbbur Grindavíkur býđur uppá fríar blóđsykursmćlingar í dag
fim. 16. nóv. 2017    Fundur í skólaráđi
fim. 16. nóv. 2017    Björn Lúkas í úrslit
fim. 16. nóv. 2017    Gjafir til tónlistarskólans: Ţegar draumarnir rćtast - Saga Kammersveitar Reykjavíkur
fim. 16. nóv. 2017    Framkvćmdum viđ Víđihlíđ miđar vel
miđ. 15. nóv. 2017    Grindavíkurbćr undirbýr ţátttöku í verkefninu Heilsueflandi samfélag
miđ. 15. nóv. 2017    Fjörugur föstudagur - Handverksmarkađur í Kvikunni
miđ. 15. nóv. 2017    Íbúafundur um fjárhagsáćtlun í dag kl. 17:30
miđ. 15. nóv. 2017    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 15. nóv. 2017    Verndaráćtlun í byggđ - Íbúafundur í dag
ţri. 14. nóv. 2017    Northern Light Inn og Norđurljósin í Sjónvarpi Víkurfrétta
ţri. 14. nóv. 2017    Ungmennaráđ fundađi međ bćjarstjórninni
ţri. 14. nóv. 2017    Söngskóli Emilíu kemur til Grindavíkur
ţri. 14. nóv. 2017    Vel heppnuđ afmćlishátíđ Guđbergs í Kvikunni
ţri. 14. nóv. 2017    Jón Axel leikmađur vikunnar í háskólaboltanum
ţri. 14. nóv. 2017    Matseđill vikunnar í Víđihlíđ
ţri. 14. nóv. 2017    Spurningakeppnirnar komnar af stađ
mán. 13. nóv. 2017    Bjartur Logi kvaddur í Kvenfélagsmessu
mán. 13. nóv. 2017    Villibráđakvöld á Fish House 17. nóvember
mán. 13. nóv. 2017    Ray Anthony og Nihad Hasecid ţjálfa kvennaliđ Grindavíkur
Grindavík.is fótur