Björgunarsveitin Ţorbjörn fćr silfurskjöld til varđveislu
Björgunarsveitin Ţorbjörn fćr silfurskjöld til varđveislu

Laugardaginn 24 september komu saman í húsi björgunarsveitarinnar afkomendur Dagbjarts Einarssonar frá Garđhúsum og Valgerđar Guđmundsdóttur frá Klöpp, en ţau bjuggu í Ásgarđi í Grindavík. Viđ ţađ tćkifćri var stjórn björgunar sveitarinnar fćrđur til varđveislu silfurskjöldur í ramma, en ţar má lesa ćviágrip og um tilurđ ţess ađ Dagbjarti var fćrđur ţessi silfurskjöldur frá formönnum í Járngerđarstađar hverfi áriđ 1944.  Jóhanna Dagbjartsdóttir frá Ásbyrgi  var viđstödd afhendinguna en hún átti stórafmćli en hún varđ nírćđ sama dag og ţví um tvöfalda ástćđu til ađ fagna. um 70 manns voru samann kominn sú elsta nírćđ og sá yngsti eins árs eđa fjórir ćttliđir. Á myndinn má sjá Dagbjart Einarsson fyrv. forstjóra og alnafna  fćra stjórn sveitarinnar rammann.    Hér fyrir neđann má lesa texta ţann sem er í rammanum                                                     

Dagbjartur Einarsson fćddist ađ Garđhúsum í Grindavík 18. október 1876. Foreldrar hans voru Einar Jónsson óđalsbóndi og hreppstjóri og kona hans Guđrún Sigurđardóttir frá Selvogi.
Dagbjartur bjó í foreldrahúsum til fullorđinsára, en ţá gerđist hann lausamađur og síđar formađur og útgerđarmađur. Kona Dagbjarts var Valgerđur Guđmundsdóttir frá Klöpp í Ţórkötlustađarhverfi. Ţau reistu sér bú ţar sem hét ađ Völlum. Áriđ 1925 urđu ţau fyrir miklum búsifjum vegna aftakaveđurs og flóđs sem gerđi í janúar viđ suđurströnd landsins.
Ţá reistu ţau hjón nýtt hús ofarlega í kauptúninu og nefndu Ásgarđ.
 
Dagbjartur hćtti formennsku fimmtugur ađ aldri og tók ţá ađ sér ţađ hlutverk ađ gefa sjófarendum á Járngerđarstađarsundi leiđbeiningar úr landi um veđurhorfur og lendingarađstćđur. Járngerđarstađarsund var erfitt, jafnvel vönum mönnum og landtaka oft erfiđ og illfćr. Á tímabilinu frá 1925 framundir 1940 var notađ sérstakt merkjakerfi sem Dagbjartur sá um. Í fyrstu var hengt á suđurgafl Sćbóls hvítt merkjaflagg, en síđar var sett á Flagghúsiđ mikil stöng á norđurgaflinn.  Ţá var hífđur upp einn belgur ef vá var í vćndum t.d veđrabrigđi og tveir belgir ţýddu ađgát á sundi og brim í lendingu. Gifta fylgdi ţessu starfi hans.
 
 
Skjöldurinn var gjöf frá formönnum í Járngerđarstađarhverfi, sem viđurkenning fyrir hjálp á hćttustundum.
 
Silfurskjöldinn smíđađi Leifur Kaldal  um miđja síđustu öld, og ţykir listasmíđ.
Leifur Kaldal var talinn meistari í silfursmíđ og eru verk eftir hann víđa verđmćtir safngripir.  

Nýlegar fréttir

fim. 18. jan. 2018    Ţorrablót á Króki á morgun
fim. 18. jan. 2018    Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö
miđ. 17. jan. 2018    Kennarar úr Kópavogi í heimsókn
miđ. 17. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni á morgun
miđ. 17. jan. 2018    Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn
miđ. 17. jan. 2018    Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar
miđ. 17. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 17. jan. 2018    Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni
miđ. 17. jan. 2018    Snyrtilegir fyrstu bekkingar
miđ. 17. jan. 2018    Óskilamunir
ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 9. flokki
mán. 15. jan. 2018    Sigmundur Davíđ milliliđalaust á Bryggjunni á morgun
mán. 15. jan. 2018    Jón Axel stigahćstur í sigri Davidson
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 10. flokki
fös. 12. jan. 2018    Opiđ sviđ á Bryggjunni föstudaginn 19. janúar
fös. 12. jan. 2018    Dósasöfnun meistaraflokks kvenna frestast aftur vegna veđurs
fös. 12. jan. 2018    Icelandic courses at MSS - Beginners and advanced
fim. 11. jan. 2018    Mest lesnu fréttir ársins 2017
fim. 11. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur í bikarúrslitum um helgina
Grindavík.is fótur