Ný ţjónusta - Sendiđ ábendingar um ţađ sem ţarfnast lagfćringar í umhverfinu

  • Fréttir
  • 25. janúar 2011

Bæjarbúar eru hvattir til þess að senda Þjónustmiðstöð Grindavíkurbæjar rafrænar ábendingar um það sem betur mætti fara í umhverfi okkar og þarfnast lagfæringar og er á vegum Grindavíkurbæjar. Þetta er gert með því að smella á kassann hér til hægri á heimasíðunni (fyrir neðan viðburðardagatal) og skrifa þar inn ábendingarnar sem verða teknar til meðferðar.

Þetta getur verið hvað sem er, t.d. ábendingar um vatnsleka, skemmt malbik, gangstéttir, bilaða ljósastaura, rusl á almanna færi og svo framvegis.

Með þessu móti er bæjarbúum auðveldað að koma ábendingum á framfæri um það sem þarf að lagfæra í okkar nánasta umhverfi.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!