Fundur nr. 71

  • Menningar- og bókasafnsnefnd
  • 25. janúar 2011

Ár 2010, mánudaginn 24. janúar var haldinn 71. fundur í menningar- og bókasafnsnefnd Grindavíkur. Fundurinn var haldinn á bæjarskrifstofunni og hófst kl. 20:00

Mætt: Valdís Kristinsdóttir formaður, Kristín Gísladóttir og Halldór Lárusson. Einnig sat fundinn Kristinn J. Reimarsson frístunda- og menningarfulltrúi sem ritaði fundargerð.

Formaður setti fund og bauð fundarmenn velkomna.
Dagskrá:


1. 1101017 - Sjóarinn síkáti 2011
Tekið til umfjöllunar með atvinnu- og ferðamálanefnd málefni Sjóarans síkáta.
Fundarmenn sammála um að reyna halda hátíðinni með sama sniði og undanfarin tvö ár. Takmarka skal aðgang ungmenna, með aldurstakmörkunum, að tjaldsvæðinu og leggja skal áherslu á heilbrigð fjölskyldugildi. Jafnframt skal halda áfram að virkja bæjarbúa til þátttöku. Lögð skal áhersla á gott samstarf við alla hlutaðeigandi aðila s.s. Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur, Björgunarsveitina Þorbjörn, Slysavarnadeildina Þórkötlu og Lögreglu.

2. 1012042 - Þrettándagleði 2011
Í heild sinni tókst hátíðin vel þrátt fyrir mikinn kulda. Rætt um þann möguleika að dagskráin verði innandyra, t.d. í Hópinu ef illa viðrar.

3. 1010025 - Menningarvika 2011
Á næstum dögum verður auglýst eftir áhugasömum aðilum sem vilja taka þátt í menningarvikunni. Megináhersla verður á að virkja heimamenn til þátttöku.

4. 0902123 - Viðburða- og menningardagskrá Grindavíkur og Saltfisksetursins.
Lögð fram drög að dagskrá. Nefndin leggur áherslu á mikilvægi þess að viðburða- og menningadagskrá verið viðhaldið og leggur einnig til að farið verði í samstarf við Grindavík Experience varðandi framkvæmd og kynningu á dagskránni.

Fleira ekki rætt og fundi slitið kl. 22:20.

Kristín Gísladóttir
Valdís Kristinsdóttir
Halldór Lárusson


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135