Fundur nr. 15

 • Atvinnu- og ferđamál
 • 25.01.2011

15. fundur Ferða- og atvinnumálanefndar Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, mánudaginn 24. janúar 2011 og hófst hann kl. 20:00.

Fundinn sátu:
Páll Jóhann Pálsson (PJP), Jakob Sigurðsson (JS), Heiðar Hrafn Eiríksson (HHE) og Helga Kristjánsdóttir (HK).

Fundargerð ritaði: Þorsteinn Gunnarsson, Upplýsinga- og þróunarfulltrúi.

Dagskrá:

1. 1101017 - Sjóarinn síkáti 2011
Tekið til umfjöllunar með menningar- og bókasafnsnefnd málefni Sjóarans síkáta. Fundarmenn sammála um að reyna halda hátíðinni með sama sniði og undanfarin tvö ár. Takmarka skal aðgang ungmenna, með aldurstakmörkunum, að tjaldsvæðinu og leggja skal áherslu á heilbrigð fjölskyldugildi. Jafnframt skal halda áfram að virkja bæjarbúa til þátttöku. Lögð skal áhersla á gott samstarf við alla hlutaðeigandi aðila s.s. Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur, Björgunarsveitina Þorbjörn, Slysavarnadeildina Þórkötlu og Lögreglu.

2. 1012036 - Samningur um þróun Eldfjallagarðs
Nefndinni líst vel á hugmyndirnar um Eldfjallagarð og hvetur bæjaryfirvöld til þess að fylgja henni eftir af fullum krafti í góðri samvinnu við önnur sveitarfélög sem þarna eiga hlut að máli.

3. 0911059 - Leiðsögukerfi í iPhone
Nefndinni líst vel á þessa nýjung í ferðaþjónustu og leggur til að leiðsögukerfið verði haft í huga við vinnslu hugmynda um Eldfjallagarð.

4. 1101038 - Tjaldsvæði og þjónustuhús
Nefndin leggur til að sá möguleiki verði kannaður til hlítar að bjóða út reksturinn á tjaldsvæðinu og þjónustuhúsinu fyrir næsta sumar.

5. 1101042 - Áskorun til ríkisstjórnarinnar
Nefndin skorar á ríkisstjórnina að eyða þeirri óvissu sem ríkir um framtíð sjávarútvegs á Íslandi og styðjast við þær tillögur sem sáttanefndin lagði til. Grindavík byggir afkomu sína að stórum hluta á bolfiskvinnslu og hefur þessi óvissa sem ríkir lamandi áhrif á atvinnulífið hér í bæ.
HK situr hjá.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 8. ágúst 2018

Fundur 1486

Afgreiđslunefnd byggingamála / 25. júlí 2018

Fundur 28

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 25. júlí 2018

Fundur 29

Bćjarráđ / 24. júlí 2018

Fundur 1485

Bćjarráđ / 17. júlí 2018

1484

Öldungaráđ / 11. júlí 2018

Fundur 4

Bćjarráđ / 10. júlí 2018

Fundur 1483

Hafnarstjórn / 4. júlí 2018

Fundur 459

Skipulagsnefnd / 2. júlí 2018

Fundur 42

Bćjarráđ / 26. júní 2018

Fundur 1482

Frístunda- og menningarnefnd / 6. júní 2018

Fundur 74

Bćjarstjórn / 20. júní 2018

Fundur 485

Hafnarstjórn / 14. maí 2018

Fundur 458

Hafnarstjórn / 12. apríl 2018

Fundur 457

Afgreiđslunefnd byggingamála / 14. júní 2018

Fundur 27

Öldungaráđ / 9. maí 2018

Fundur 3

Bćjarráđ / 29. maí 2018

Fundur 1481

Bćjarstjórn / 16. maí 2018

Fundur 484

Skipulagsnefnd / 14. maí 2018

Fundur 41

Bćjarráđ / 14. maí 2018

Fundur 1480

Frístunda- og menningarnefnd / 7. maí 2018

Fundur 73

Frćđslunefnd / 7. maí 2018

Fundur 75

Frćđslunefnd / 9. apríl 2018

Fundur 74

Bćjarráđ / 8. maí 2018

Fundur 1479

Bćjarráđ / 30. apríl 2018

Fundur 1478

Afgreiđslunefnd byggingamála / 26. apríl 2018

Fundur 26

Bćjarstjórn / 24. apríl 2018

Fundur 483

Bćjarráđ / 17. apríl 2018

Fundur 1477

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2018

Fundur 40

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2018

Fundur 40

Nýjustu fréttir 10

Atvinna - Stuđningsfulltrúi

 • Grunnskólafréttir
 • 11. ágúst 2018

Atvinna - Matráđur í Miđgarđi

 • Fréttir
 • 10. ágúst 2018

Sumarlestur bókasafnsins endar brátt

 • Bókasafnsfréttir
 • 9. ágúst 2018

Atvinna - Starfsfólk í Heimaţjónustu

 • Fréttir
 • 9. ágúst 2018

Sundlaugin opin á mánudaginn

 • Fréttir
 • 4. ágúst 2018