Fjórir kvótahćstu bátar í ţorskaflahámarki frá Grindavík

  • Fréttir
  • 22. september 2005

Hópsnes GK međ mestan kvóta krókaaflamarksbáta

31.8.2005

 

 

Hópsnes GK er sá bátur í flokki krókaaflamarksbáta sem verđur međ mestan kvóta á nćsta fiskveiđiári. Ţorskkvóti bátsins verđur alls 791 tonn og er ţađ tćplega 150 tonnum meiri kvóti en hjá ţeim báti sem nćstur kemur í röđinni.

 

 

Landssamband smábátaeigenda hefur tekiđ saman lista yfir kvótahćstu ţorskaflahámarksbátana sem byggir á nýrri úthlutun Fiskistofu. Alls fá níu bátar meira en 300 tonna kvóta í ţessu kerfi. Fjórir bátanna eru frá Grindavík, ţrír frá Grímsey, einn frá Bolungarvík og einn frá Keflavík. Bátarnir eru ţessir:

Hópsnes GK ? 791 tonn
Gísli Súrsson GK ? 647 tonn
Arnar KE ? 481 tonn

Óli Bjarnason EA ? 460 tonn
Venni GK ? 342 tonn
Guđmundur Einarsson ÍS ? 318 tonn

Bjargey EA ? 315 tonn
Óli á Stađ GK ? 305 tonn
Björn EA ? 302 tonn


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir