Dekrađ viđ ?bćndur? í skólanum

  • Fréttir
  • 21. janúar 2011

Stúlkur bæði á miðstigi og unglingastigi Grunnskóla Grindavíkur tóku sig til í dag og buðu strákunum upp á sannkallað veisluhlaðborð. Tilefnið var að sjálfsögðu bóndadagurinn. Í sumum bekkjum er það orðin hefð að stúlkur komi drengjum á óvart með kökum.

Á meðfylgjandi myndum má sjá nokkra bekki sem héldu bóndadaginn hátíðlegan.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir