Paul Macshane valinn bestur í Grindavík

 • Fréttir
 • 20. september 2005
Paul Macshane valinn bestur í Grindavík

SUĐURNES - SPORTIĐ | 19.9.2005 15:49:36
 
Paul McShane bestur í Grindavík
Paul McShane var valinn besti leikmađur UMFG á lokahófi knattspyrnueildarinnar á laugardag.

Hófiđ var haldiđ eftir ađ Grindvíkingar höfu unniđ sér ţátttökurétt í úrvaldeild ađ ári eftir frćklegan sigur á Keflavík og stóđu stjórnarmenn og leikmenn ađ valinu. Paul hefur leikiđ međ félaginu frá árinu 1998 og hefur oft reynst sínum mönnum betri en enginn, sérstaklega í síđustu leikjunum nú í sumar, en hann skorađi m.a. fyrra markiđ í leiknum á laugardag.

Robert Nistroj var í öđru sćti og Óli Stefán Flóventsson var í ţví ţriđja.

Sinisa Valdimar Kekic var markakóngur sumarsins, en hann skorađi 4 mörk í 14 leikjum, jafn mörg og Óli Stefán og Paul en lék fćrri leiki.

Efnilegasti leikmađurinn var kjörinn Eyţór Atli Enarsson sem festi sig í sessi sem vinstri bakvörđur liđsins eftir ađ Ray Anthony Jónsson meiddist í fyrsta leik og leysti ţá stöđu međ prýđi.

Leikmenn 2 flokks karla og kvenna voru einnig verđlaunađir fyrir frammistöđuna í sumar.

Hjá 2. flokki kvenna var Bentína Frímansdóttir valin best, Dína María Margeirsdóttir efnilegust og markaskorari sumarsins var Ţórkatla Albertsdóttir.

Markakóngur 2. flokks karla var Emil Dađi Símonarson, Einar Helgi Helgason sýndi mestar framfarir og Ţorfinnur Gunnlaugsson var valinn besti leikmađurinn

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Tónlistaskólafréttir / 17. október 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Íţróttafréttir / 16. október 2018

Aukaađalfundur Knattspyrnudeildar UMFG 25. október

Grunnskólafréttir / 12. október 2018

Starfsmenn Akurskóla komu í heimsókn á bleikum degi

Fréttir / 11. október 2018

Sviđamessa  Lions föstudaginn 19. október

Lautafréttir / 10. október 2018

Bleikur dagur í Lautinni - föstudaginn 12. október

Grunnskólafréttir / 10. október 2018

Vanda Sigurgeirsdóttir kemur í heimsókn

Íţróttafréttir / 9. október 2018

Búningamátun hjá körfunni í dag kl. 17:30

Fréttir frá Ţrumunni / 8. október 2018

Vel heppnađ opnunarpartý Ţrumunnar

Grunnskólafréttir / 5. október 2018

Brunaćfing í Grunnskóla Grindavíkur

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Haustmót yngri iđkenda í júdó 2018 - breytt dagskrá

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Grindvíkingar mörđu sigur á nýliđunum

Fréttir / 5. október 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir frá Ţrumunni / 4. október 2018

Bakarí í skólanum annan hvern föstudag

Bókasafnsfréttir / 4. október 2018

"Geđveikar húsfreyjur" - umfjöllun um Dalalíf og Ljósu

Grunnskólafréttir / 3. október 2018

Forseti Íslands heimsótti Grunnskóla Grindavíkur

Íţróttafréttir / 3. október 2018

Forvarnarvikan og UMFÍ leikur

Nýjustu fréttir 11

Kroppast úr knattspyrnuliđi Grindvíkinga

 • Íţróttafréttir
 • 17. október 2018

Leikskólakrakkar í heimsókn í tónlistarskóla

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. október 2018

Atvinna - Byggingarfulltrúi

 • Fréttir
 • 11. október 2018

Björn Berg Bryde til Stjörnunnar

 • Íţróttafréttir
 • 11. október 2018

Börnin í fyrsta bekk fengu gefins körfubolta

 • Grunnskólafréttir
 • 10. október 2018

Leikskólakörfuboltaćfingar hefjast í dag

 • Íţróttafréttir
 • 9. október 2018

Stelpurnar unnu fyrsta nágrannaslag tímabilsins

 • Íţróttafréttir
 • 8. október 2018