Paul Macshane valinn bestur í Grindavík
Paul Macshane valinn bestur í Grindavík

SUĐURNES - SPORTIĐ | 19.9.2005 15:49:36
 
Paul McShane bestur í Grindavík
Paul McShane var valinn besti leikmađur UMFG á lokahófi knattspyrnueildarinnar á laugardag.

Hófiđ var haldiđ eftir ađ Grindvíkingar höfu unniđ sér ţátttökurétt í úrvaldeild ađ ári eftir frćklegan sigur á Keflavík og stóđu stjórnarmenn og leikmenn ađ valinu. Paul hefur leikiđ međ félaginu frá árinu 1998 og hefur oft reynst sínum mönnum betri en enginn, sérstaklega í síđustu leikjunum nú í sumar, en hann skorađi m.a. fyrra markiđ í leiknum á laugardag.

Robert Nistroj var í öđru sćti og Óli Stefán Flóventsson var í ţví ţriđja.

Sinisa Valdimar Kekic var markakóngur sumarsins, en hann skorađi 4 mörk í 14 leikjum, jafn mörg og Óli Stefán og Paul en lék fćrri leiki.

Efnilegasti leikmađurinn var kjörinn Eyţór Atli Enarsson sem festi sig í sessi sem vinstri bakvörđur liđsins eftir ađ Ray Anthony Jónsson meiddist í fyrsta leik og leysti ţá stöđu međ prýđi.

Leikmenn 2 flokks karla og kvenna voru einnig verđlaunađir fyrir frammistöđuna í sumar.

Hjá 2. flokki kvenna var Bentína Frímansdóttir valin best, Dína María Margeirsdóttir efnilegust og markaskorari sumarsins var Ţórkatla Albertsdóttir.

Markakóngur 2. flokks karla var Emil Dađi Símonarson, Einar Helgi Helgason sýndi mestar framfarir og Ţorfinnur Gunnlaugsson var valinn besti leikmađurinn

Nýlegar fréttir

fös. 17. nóv. 2017    Nágrannaslagur í Ljónagryfjunni í kvöld kl. 20:00
fös. 17. nóv. 2017    Jólabingó Kvenfélagsins á sunnudaginn
fös. 17. nóv. 2017    Dagur íslenskrar tungu
fös. 17. nóv. 2017    Dagur Kár í viđtali hjá Víkurfréttum
fös. 17. nóv. 2017    Nemendur tónlistarskólans heimsóttu Hópsskóla
fös. 17. nóv. 2017    Lionsklúbbur Grindavíkur býđur uppá fríar blóđsykursmćlingar í dag
fim. 16. nóv. 2017    Fundur í skólaráđi
fim. 16. nóv. 2017    Björn Lúkas í úrslit
fim. 16. nóv. 2017    Gjafir til tónlistarskólans: Ţegar draumarnir rćtast - Saga Kammersveitar Reykjavíkur
fim. 16. nóv. 2017    Framkvćmdum viđ Víđihlíđ miđar vel
miđ. 15. nóv. 2017    Grindavíkurbćr undirbýr ţátttöku í verkefninu Heilsueflandi samfélag
miđ. 15. nóv. 2017    Fjörugur föstudagur - Handverksmarkađur í Kvikunni
miđ. 15. nóv. 2017    Íbúafundur um fjárhagsáćtlun í dag kl. 17:30
miđ. 15. nóv. 2017    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 15. nóv. 2017    Verndaráćtlun í byggđ - Íbúafundur í dag
ţri. 14. nóv. 2017    Northern Light Inn og Norđurljósin í Sjónvarpi Víkurfrétta
ţri. 14. nóv. 2017    Ungmennaráđ fundađi međ bćjarstjórninni
ţri. 14. nóv. 2017    Söngskóli Emilíu kemur til Grindavíkur
ţri. 14. nóv. 2017    Vel heppnuđ afmćlishátíđ Guđbergs í Kvikunni
ţri. 14. nóv. 2017    Jón Axel leikmađur vikunnar í háskólaboltanum
ţri. 14. nóv. 2017    Matseđill vikunnar í Víđihlíđ
ţri. 14. nóv. 2017    Spurningakeppnirnar komnar af stađ
mán. 13. nóv. 2017    Bjartur Logi kvaddur í Kvenfélagsmessu
mán. 13. nóv. 2017    Villibráđakvöld á Fish House 17. nóvember
mán. 13. nóv. 2017    Ray Anthony og Nihad Hasecid ţjálfa kvennaliđ Grindavíkur
Grindavík.is fótur