Mok hjá Árna í Teigi GK

  • Fréttir
  • 17. janúar 2011

Netabáturinn Árni í Teigi GK byrjaði vertíðina ansi vel nú í upphafi árs því báturinn fékk í fyrsta róðri sínum 9,6 tonn og svo 10,1 tonn daginn eftir. Vægast sagt góð byrjun á ekki stærri bát að því er segir á aflafrettir.com.

Myndin að ofan er af bátnum með 18,5 tonn á vertíðinni 2008.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!