Góđur sigur og Grindavík er uppi
Góđur sigur og Grindavík er uppi

Janko og Óli Stefán: „Aldrei aftur!“

„Viđ sýndum mikinn karakter međ ţessum sigri,“ sagđi Milan Stefán Jankovic, ţjálfari Grindvíkinga í leikslok eftir fagnađarlćtin. „Ţegar ég tók á móti bikarnum međ Keflavík í fyrra sagđi ég ađ ţađ hefđi veriđ fallegasta stund mín í íslenskum fótbolta, en ţetta í dag var ekki verra! Allir leikmennirnir kom tilbúnir í ţennan leik og viđ sýndum ađ viđ gefumst aldrei upp. Viđ sýndum ţolinmćđi eftir ađ hafa fengiđ á okkur markiđ og ţađ gekk upp. Ţađ var frábćrt ađ halda sér uppi en ég lofa ţví ađ viđ gerum ţetta aldrei aftur!“

 

 Hólmar Örn Rúnarsson var svekktur eftir leikinn enda höfđu Keflvíkingar átt fjölmörg fćri til ađ skora og koma sér aftur inn í leikinn. „Viđ ćtluđum ađ hugsa um okkur og ná ţriđja sćtinu en ţađ tókst ekki. Grindvíkingarnir börđust eins og ljón og vildu ţetta meira í dag. Ţađ er ekki flóknara en ţađ. Tímabiliđ í heild var annars fínt hjá okkur. Viđ endum međ 27 stig, en hefđum frekar viljađ 30, en viđ reynum bara ađ bćta okkur á nćsta ári.“

 

 Óli Stefán hefur veriđ lengi í eldlínunni međ Grindavík og veriđ liđinu ómetanlegur og var leikurinn í gćr engin undantekning. „Viđ höfum oft veriđ í ţessum sporum, en vonandi var ţetta í síđasta skipti. Ţađ er gaman ţegar ţetta tekst, en ţađ endar illa ef viđ höldum ţessu áfram. Ég var farinn ađ telja sekúndurnar síđustu fimm mínúturnar.“
Óli hefur skorađ mörg mörk fyrir liđi sitt og var ţađ hans mark sem tryggđi Grindvíkingum sess í úrvalsdeild ađ ári. „Ţau hafa mörg hver veriđ mikilvćg, en ekkert eins og ţetta. Ţetta mark stendur uppúr!“

VF-myndir/Hilmar Bragi

Nýlegar fréttir

ţri. 23. jan. 2018    Drugie pokolenie Polaków na Islandii - Önnur kynslóđ Pólverja
ţri. 23. jan. 2018    Hćfileikakeppni Samsuđ fór fram í Grindavík
ţri. 23. jan. 2018    Atvinna - Starfsmađur í ţjónustumiđstöđ
mán. 22. jan. 2018    Gunnar Ţorsteinsson hjá Grindavík til loka 2020
mán. 22. jan. 2018    Rilany og Vivian áfram međ Grindavík
mán. 22. jan. 2018    Grindavík tapađi úti gegn ÍR
mán. 22. jan. 2018    Nýtt stuđningsmannalag - Vígiđ
mán. 22. jan. 2018    Grindvíkingar tóku Keflvíkinga í kennslustund
sun. 21. jan. 2018    Bóndadagskaffi á Ásabraut
fim. 18. jan. 2018    Ţorrablót á Króki á morgun
fim. 18. jan. 2018    Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö
miđ. 17. jan. 2018    Kennarar úr Kópavogi í heimsókn
miđ. 17. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni á morgun
miđ. 17. jan. 2018    Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn
miđ. 17. jan. 2018    Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar
miđ. 17. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 17. jan. 2018    Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni
miđ. 17. jan. 2018    Snyrtilegir fyrstu bekkingar
miđ. 17. jan. 2018    Óskilamunir
ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
Grindavík.is fótur