Góđur sigur og Grindavík er uppi

 • Fréttir
 • 19. september 2005
Góđur sigur og Grindavík er uppi

Janko og Óli Stefán: ?Aldrei aftur!?

?Viđ sýndum mikinn karakter međ ţessum sigri,? sagđi Milan Stefán Jankovic, ţjálfari Grindvíkinga í leikslok eftir fagnađarlćtin. ?Ţegar ég tók á móti bikarnum međ Keflavík í fyrra sagđi ég ađ ţađ hefđi veriđ fallegasta stund mín í íslenskum fótbolta, en ţetta í dag var ekki verra! Allir leikmennirnir kom tilbúnir í ţennan leik og viđ sýndum ađ viđ gefumst aldrei upp. Viđ sýndum ţolinmćđi eftir ađ hafa fengiđ á okkur markiđ og ţađ gekk upp. Ţađ var frábćrt ađ halda sér uppi en ég lofa ţví ađ viđ gerum ţetta aldrei aftur!?

 

 Hólmar Örn Rúnarsson var svekktur eftir leikinn enda höfđu Keflvíkingar átt fjölmörg fćri til ađ skora og koma sér aftur inn í leikinn. ?Viđ ćtluđum ađ hugsa um okkur og ná ţriđja sćtinu en ţađ tókst ekki. Grindvíkingarnir börđust eins og ljón og vildu ţetta meira í dag. Ţađ er ekki flóknara en ţađ. Tímabiliđ í heild var annars fínt hjá okkur. Viđ endum međ 27 stig, en hefđum frekar viljađ 30, en viđ reynum bara ađ bćta okkur á nćsta ári.?

 

 Óli Stefán hefur veriđ lengi í eldlínunni međ Grindavík og veriđ liđinu ómetanlegur og var leikurinn í gćr engin undantekning. ?Viđ höfum oft veriđ í ţessum sporum, en vonandi var ţetta í síđasta skipti. Ţađ er gaman ţegar ţetta tekst, en ţađ endar illa ef viđ höldum ţessu áfram. Ég var farinn ađ telja sekúndurnar síđustu fimm mínúturnar.?
Óli hefur skorađ mörg mörk fyrir liđi sitt og var ţađ hans mark sem tryggđi Grindvíkingum sess í úrvalsdeild ađ ári. ?Ţau hafa mörg hver veriđ mikilvćg, en ekkert eins og ţetta. Ţetta mark stendur uppúr!?

VF-myndir/Hilmar Bragi

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Tónlistaskólafréttir / 17. október 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Íţróttafréttir / 16. október 2018

Aukaađalfundur Knattspyrnudeildar UMFG 25. október

Grunnskólafréttir / 12. október 2018

Starfsmenn Akurskóla komu í heimsókn á bleikum degi

Fréttir / 11. október 2018

Sviđamessa  Lions föstudaginn 19. október

Lautafréttir / 10. október 2018

Bleikur dagur í Lautinni - föstudaginn 12. október

Grunnskólafréttir / 10. október 2018

Vanda Sigurgeirsdóttir kemur í heimsókn

Íţróttafréttir / 9. október 2018

Búningamátun hjá körfunni í dag kl. 17:30

Fréttir frá Ţrumunni / 8. október 2018

Vel heppnađ opnunarpartý Ţrumunnar

Grunnskólafréttir / 5. október 2018

Brunaćfing í Grunnskóla Grindavíkur

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Haustmót yngri iđkenda í júdó 2018 - breytt dagskrá

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Grindvíkingar mörđu sigur á nýliđunum

Fréttir / 5. október 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir frá Ţrumunni / 4. október 2018

Bakarí í skólanum annan hvern föstudag

Bókasafnsfréttir / 4. október 2018

"Geđveikar húsfreyjur" - umfjöllun um Dalalíf og Ljósu

Grunnskólafréttir / 3. október 2018

Forseti Íslands heimsótti Grunnskóla Grindavíkur

Íţróttafréttir / 3. október 2018

Forvarnarvikan og UMFÍ leikur

Nýjustu fréttir 11

Kroppast úr knattspyrnuliđi Grindvíkinga

 • Íţróttafréttir
 • 17. október 2018

Leikskólakrakkar í heimsókn í tónlistarskóla

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. október 2018

Atvinna - Byggingarfulltrúi

 • Fréttir
 • 11. október 2018

Björn Berg Bryde til Stjörnunnar

 • Íţróttafréttir
 • 11. október 2018

Börnin í fyrsta bekk fengu gefins körfubolta

 • Grunnskólafréttir
 • 10. október 2018

Leikskólakörfuboltaćfingar hefjast í dag

 • Íţróttafréttir
 • 9. október 2018

Stelpurnar unnu fyrsta nágrannaslag tímabilsins

 • Íţróttafréttir
 • 8. október 2018