Góđur sigur og Grindavík er uppi
Góđur sigur og Grindavík er uppi

Janko og Óli Stefán: „Aldrei aftur!“

„Viđ sýndum mikinn karakter međ ţessum sigri,“ sagđi Milan Stefán Jankovic, ţjálfari Grindvíkinga í leikslok eftir fagnađarlćtin. „Ţegar ég tók á móti bikarnum međ Keflavík í fyrra sagđi ég ađ ţađ hefđi veriđ fallegasta stund mín í íslenskum fótbolta, en ţetta í dag var ekki verra! Allir leikmennirnir kom tilbúnir í ţennan leik og viđ sýndum ađ viđ gefumst aldrei upp. Viđ sýndum ţolinmćđi eftir ađ hafa fengiđ á okkur markiđ og ţađ gekk upp. Ţađ var frábćrt ađ halda sér uppi en ég lofa ţví ađ viđ gerum ţetta aldrei aftur!“

 

 Hólmar Örn Rúnarsson var svekktur eftir leikinn enda höfđu Keflvíkingar átt fjölmörg fćri til ađ skora og koma sér aftur inn í leikinn. „Viđ ćtluđum ađ hugsa um okkur og ná ţriđja sćtinu en ţađ tókst ekki. Grindvíkingarnir börđust eins og ljón og vildu ţetta meira í dag. Ţađ er ekki flóknara en ţađ. Tímabiliđ í heild var annars fínt hjá okkur. Viđ endum međ 27 stig, en hefđum frekar viljađ 30, en viđ reynum bara ađ bćta okkur á nćsta ári.“

 

 Óli Stefán hefur veriđ lengi í eldlínunni međ Grindavík og veriđ liđinu ómetanlegur og var leikurinn í gćr engin undantekning. „Viđ höfum oft veriđ í ţessum sporum, en vonandi var ţetta í síđasta skipti. Ţađ er gaman ţegar ţetta tekst, en ţađ endar illa ef viđ höldum ţessu áfram. Ég var farinn ađ telja sekúndurnar síđustu fimm mínúturnar.“
Óli hefur skorađ mörg mörk fyrir liđi sitt og var ţađ hans mark sem tryggđi Grindvíkingum sess í úrvalsdeild ađ ári. „Ţau hafa mörg hver veriđ mikilvćg, en ekkert eins og ţetta. Ţetta mark stendur uppúr!“

VF-myndir/Hilmar Bragi

Nýlegar fréttir

fös. 17. nóv. 2017    Nágrannaslagur í Ljónagryfjunni í kvöld kl. 20:00
fös. 17. nóv. 2017    Jólabingó Kvenfélagsins á sunnudaginn
fös. 17. nóv. 2017    Dagur íslenskrar tungu
fös. 17. nóv. 2017    Dagur Kár í viđtali hjá Víkurfréttum
fös. 17. nóv. 2017    Nemendur tónlistarskólans heimsóttu Hópsskóla
fös. 17. nóv. 2017    Lionsklúbbur Grindavíkur býđur uppá fríar blóđsykursmćlingar í dag
fim. 16. nóv. 2017    Fundur í skólaráđi
fim. 16. nóv. 2017    Björn Lúkas í úrslit
fim. 16. nóv. 2017    Gjafir til tónlistarskólans: Ţegar draumarnir rćtast - Saga Kammersveitar Reykjavíkur
fim. 16. nóv. 2017    Framkvćmdum viđ Víđihlíđ miđar vel
miđ. 15. nóv. 2017    Grindavíkurbćr undirbýr ţátttöku í verkefninu Heilsueflandi samfélag
miđ. 15. nóv. 2017    Fjörugur föstudagur - Handverksmarkađur í Kvikunni
miđ. 15. nóv. 2017    Íbúafundur um fjárhagsáćtlun í dag kl. 17:30
miđ. 15. nóv. 2017    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 15. nóv. 2017    Verndaráćtlun í byggđ - Íbúafundur í dag
ţri. 14. nóv. 2017    Northern Light Inn og Norđurljósin í Sjónvarpi Víkurfrétta
ţri. 14. nóv. 2017    Ungmennaráđ fundađi međ bćjarstjórninni
ţri. 14. nóv. 2017    Söngskóli Emilíu kemur til Grindavíkur
ţri. 14. nóv. 2017    Vel heppnuđ afmćlishátíđ Guđbergs í Kvikunni
ţri. 14. nóv. 2017    Jón Axel leikmađur vikunnar í háskólaboltanum
ţri. 14. nóv. 2017    Matseđill vikunnar í Víđihlíđ
ţri. 14. nóv. 2017    Spurningakeppnirnar komnar af stađ
mán. 13. nóv. 2017    Bjartur Logi kvaddur í Kvenfélagsmessu
mán. 13. nóv. 2017    Villibráđakvöld á Fish House 17. nóvember
mán. 13. nóv. 2017    Ray Anthony og Nihad Hasecid ţjálfa kvennaliđ Grindavíkur
Grindavík.is fótur