Útskrifuđust sem Sterkari starfsmenn

  • Fréttir
  • 11. janúar 2011

Fyrir skömmu útskrifaði MSS í Grindavík föngulegan hóp af námskeiðinu Sterkari starfsmanni, 150 stunda námi þar sem aðaláherslan er á tölvur, samskipti og þjónustu. Nú er að hefjast ný námsönn í MSS-Grindavík og er boðið upp á fjölbreytt námskeið eins og tölvunámskeið, Aftur í nám, silfursmíði, indversk matargerð, leðurtöskugerð, skrifstofuskóli, ýmis tungumál og margt fleira.

Með því að smella hér má sjá yfirlit yfir námskeiðin og nánari upplýsingar.

Nánari upplýsingar og skráning á mss.is, s: 412-5967, 862-5867 eða á gudrunjona@mss.is.

Á myndinni er hópurinn sem útskrifaðist af námskeiðinu Sterkari starfsmaður, ásamt Guðrúnu Jónu Magnúsdóttur, verkefnisstjóra MSS í Grindavík.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál