Skapa verđmćti úr mengun

  • Fréttir
  • 6. janúar 2011

Framkvæmdir Carbon Recyling International í landi Grindavíkur í Svartsengi vegna metanólverksmiðju er hafnar. Stefnt er að framleiðslu frá og með næsta vori. Metanól er notað sem íblöndunarefni í bensín. Tæknin við framleiðsluna hefur verið þróuð hér innanlands. Fjallað var um verksmiðjuna í fréttum Stöðvar 2 í gær.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir