Íbúum fćkkar um 13 á milli ára

  • Fréttir
  • 22. desember 2010

Íbúar með lögheimili í Grindavíkurbæ voru 2.837 þann 1. desember sl. samkvæmt Hagstofu Íslands. Íbúum fækkaði því um 13 á milli ára en þetta eru tvö metár í íbúasögu Grindavíkur. Karlar eru 1.469 en karlar 1.368.   Hér má sjá íbúaþróun í Grindavík undanfarin 12 ár:

1998 2134
1999 2179
2000 2242
2001 2314
2002 2341
2003 2379
2004 2434
2005 2494
2006 2614
2007 2701
2008 2779
2009 2850
2010 2837

Frá 1. desember 2009 til 1. desember 2010 fjölgaði íbúum á höfuðborgarsvæðinu (0,7%) og á Norðurlandi eystra (0,3%). Á öðrum landsvæðum fækkaði íbúum, mest á Vestfjörðum (-3,2%), Suðurnesjum (-1,4%) og á Austurlandi (-1,2%). Í öðrum landshlutum var fækkunin óveruleg.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!