G.R.V. í úrslit Íslandsmótsins

  • Fréttir
  • 05.09.2005
G.R.V. í úrslit Íslandsmótsins

SUĐURNES - SPORTIĐ | 3.9.2005 13:27:24
 
GRV í úrslit Íslandsmótsins
GRV stúlkur í 3. flokki tryggđu sér sćti í úrslitaleiikmnum um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta međ sigri á Keflavík á Sandgerđisvelli í gćr, 1-0. Ţćr mćta geysisterku liđi Breiđabliks á ÍR velli á morgun kl. 12. Auk ţess tryggđu ţćr sér Suđurnesjameistaratitilinn.

Leikurinn í gćr var ćsispennandi og einkenndist af mikilli baráttu, en eina mark leiksins skorađi Guđbjörg Eva Guđjónsdóttir um miđjan seinni hálfleik.

Sannarlega glćsilegur árangur hjá sameinuđu liđi Grindavíkur, Reynis og Víđis, en ţćr unnu einnig Faxaflóamótiđ í upphafi sumars. Leikurinn á morgun verđur gríđarlega erfiđur og eru stuđningsmenn liđsins hvattir til ađ mćta á völlinn.
VF-Myndir/Ţorgils (Úr leik)
 
 
 
 
 
 
 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. ágúst 2018

Atvinna - Matráđur í Miđgarđi

Bókasafnsfréttir / 9. ágúst 2018

Sumarlestur bókasafnsins endar brátt

Fréttir / 4. ágúst 2018

Sundlaugin opin á mánudaginn

Bókasafnsfréttir / 2. ágúst 2018

Bókasafniđ lokađ á morgun

Fréttir / 30. júlí 2018

Frćđsluganga viđ Ţorbjörn á morgun

Íţróttafréttir / 25. júlí 2018

Grindavík tapađi 0-2 heima gegn Blikum

Íţróttafréttir / 24. júlí 2018

Ađalfundur Pílufélags Grindavíkur verđur 31. júlí

Fréttir / 23. júlí 2018

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Nýjustu fréttir 11

Atvinna - Stuđningsfulltrúi

  • Grunnskólafréttir
  • 11. ágúst 2018

Atvinna - Starfsfólk í Heimaţjónustu

  • Fréttir
  • 9. ágúst 2018

Opiđ Sviđ í 37. sinn í Grindavík

  • Fréttir
  • 30. júlí 2018

Sophie O'Rourke í Grindavík

  • Íţróttafréttir
  • 25. júlí 2018