G.R.V. í úrslit Íslandsmótsins

 • Fréttir
 • 5. september 2005
G.R.V. í úrslit Íslandsmótsins

SUĐURNES - SPORTIĐ | 3.9.2005 13:27:24
 
GRV í úrslit Íslandsmótsins
GRV stúlkur í 3. flokki tryggđu sér sćti í úrslitaleiikmnum um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta međ sigri á Keflavík á Sandgerđisvelli í gćr, 1-0. Ţćr mćta geysisterku liđi Breiđabliks á ÍR velli á morgun kl. 12. Auk ţess tryggđu ţćr sér Suđurnesjameistaratitilinn.

Leikurinn í gćr var ćsispennandi og einkenndist af mikilli baráttu, en eina mark leiksins skorađi Guđbjörg Eva Guđjónsdóttir um miđjan seinni hálfleik.

Sannarlega glćsilegur árangur hjá sameinuđu liđi Grindavíkur, Reynis og Víđis, en ţćr unnu einnig Faxaflóamótiđ í upphafi sumars. Leikurinn á morgun verđur gríđarlega erfiđur og eru stuđningsmenn liđsins hvattir til ađ mćta á völlinn.
VF-Myndir/Ţorgils (Úr leik)
 
 
 
 
 
 
 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 13. nóvember 2018

Blóđsykursmćling í Nettó í bođi Lions

Fréttir frá Ţrumunni / 12. nóvember 2018

Félagsmiđstöđva- og ungmennahúsadagurinn á miđvikudaginn

Grunnskólafréttir / 9. nóvember 2018

Popplegur lestrarsprettur

Fréttir / 9. nóvember 2018

Lokun viđ Stamphólsveg 4

Lautafréttir / 7. nóvember 2018

Lestrarátaki Lautar lokiđ

Fréttir / 1. nóvember 2018

Atvinna - Upplýsinga og markađsfulltrúi

Fréttir / 6. nóvember 2018

Opinn fundur í Framsóknarhúsinu

Fréttir / 8. nóvember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 2. nóvember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 31. október 2018

Leikjaskrá körfunnar er komin út

Íţróttafréttir / 30. október 2018

Sjávarréttahlađborđ sunddeildarinnar á föstudaginn

Grunnskólafréttir / 30. október 2018

Fćrđi skólanum steina ađ gjöf

Íţróttafréttir / 29. október 2018

Tiegbe Bamba til liđs viđ Grindavík

Nýjustu fréttir 11

A - Gjörningahátíđ / Performance Festival

 • Fréttir
 • 13. nóvember 2018

Gestafundur kvenfélags Grindavíkur

 • Fréttir
 • 10. nóvember 2018

Jólabakstur og jólaforeldrakaffi í Lautinni

 • Lautafréttir
 • 9. nóvember 2018

Sigurđur Ólafsson ráđinn sviđsstjóri

 • Fréttir
 • 7. nóvember 2018

Lokun viđ Stamphólsveg 4

 • Fréttir
 • 5. nóvember 2018

Barnaheill bođa símalausan sunnudag

 • Grunnskólafréttir
 • 2. nóvember 2018

Ţetta vilja börnin sjá 2018

 • Bókasafnsfréttir
 • 2. nóvember 2018