G.R.V. í úrslit Íslandsmótsins
G.R.V. í úrslit Íslandsmótsins

SUĐURNES - SPORTIĐ | 3.9.2005 13:27:24
 
GRV í úrslit Íslandsmótsins
GRV stúlkur í 3. flokki tryggđu sér sćti í úrslitaleiikmnum um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta međ sigri á Keflavík á Sandgerđisvelli í gćr, 1-0. Ţćr mćta geysisterku liđi Breiđabliks á ÍR velli á morgun kl. 12. Auk ţess tryggđu ţćr sér Suđurnesjameistaratitilinn.

Leikurinn í gćr var ćsispennandi og einkenndist af mikilli baráttu, en eina mark leiksins skorađi Guđbjörg Eva Guđjónsdóttir um miđjan seinni hálfleik.

Sannarlega glćsilegur árangur hjá sameinuđu liđi Grindavíkur, Reynis og Víđis, en ţćr unnu einnig Faxaflóamótiđ í upphafi sumars. Leikurinn á morgun verđur gríđarlega erfiđur og eru stuđningsmenn liđsins hvattir til ađ mćta á völlinn.
VF-Myndir/Ţorgils (Úr leik)
 
 
 
 
 
 
 

Nýlegar fréttir

fös. 17. nóv. 2017    Nágrannaslagur í Ljónagryfjunni í kvöld kl. 20:00
fös. 17. nóv. 2017    Jólabingó Kvenfélagsins á sunnudaginn
fös. 17. nóv. 2017    Dagur íslenskrar tungu
fös. 17. nóv. 2017    Dagur Kár í viđtali hjá Víkurfréttum
fös. 17. nóv. 2017    Nemendur tónlistarskólans heimsóttu Hópsskóla
fös. 17. nóv. 2017    Lionsklúbbur Grindavíkur býđur uppá fríar blóđsykursmćlingar í dag
fim. 16. nóv. 2017    Fundur í skólaráđi
fim. 16. nóv. 2017    Björn Lúkas í úrslit
fim. 16. nóv. 2017    Gjafir til tónlistarskólans: Ţegar draumarnir rćtast - Saga Kammersveitar Reykjavíkur
fim. 16. nóv. 2017    Framkvćmdum viđ Víđihlíđ miđar vel
miđ. 15. nóv. 2017    Grindavíkurbćr undirbýr ţátttöku í verkefninu Heilsueflandi samfélag
miđ. 15. nóv. 2017    Fjörugur föstudagur - Handverksmarkađur í Kvikunni
miđ. 15. nóv. 2017    Íbúafundur um fjárhagsáćtlun í dag kl. 17:30
miđ. 15. nóv. 2017    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 15. nóv. 2017    Verndaráćtlun í byggđ - Íbúafundur í dag
ţri. 14. nóv. 2017    Northern Light Inn og Norđurljósin í Sjónvarpi Víkurfrétta
ţri. 14. nóv. 2017    Ungmennaráđ fundađi međ bćjarstjórninni
ţri. 14. nóv. 2017    Söngskóli Emilíu kemur til Grindavíkur
ţri. 14. nóv. 2017    Vel heppnuđ afmćlishátíđ Guđbergs í Kvikunni
ţri. 14. nóv. 2017    Jón Axel leikmađur vikunnar í háskólaboltanum
ţri. 14. nóv. 2017    Matseđill vikunnar í Víđihlíđ
ţri. 14. nóv. 2017    Spurningakeppnirnar komnar af stađ
mán. 13. nóv. 2017    Bjartur Logi kvaddur í Kvenfélagsmessu
mán. 13. nóv. 2017    Villibráđakvöld á Fish House 17. nóvember
mán. 13. nóv. 2017    Ray Anthony og Nihad Hasecid ţjálfa kvennaliđ Grindavíkur
Grindavík.is fótur