G.R.V. í úrslit Íslandsmótsins

 • Fréttir
 • 5. september 2005
G.R.V. í úrslit Íslandsmótsins

SUĐURNES - SPORTIĐ | 3.9.2005 13:27:24
 
GRV í úrslit Íslandsmótsins
GRV stúlkur í 3. flokki tryggđu sér sćti í úrslitaleiikmnum um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta međ sigri á Keflavík á Sandgerđisvelli í gćr, 1-0. Ţćr mćta geysisterku liđi Breiđabliks á ÍR velli á morgun kl. 12. Auk ţess tryggđu ţćr sér Suđurnesjameistaratitilinn.

Leikurinn í gćr var ćsispennandi og einkenndist af mikilli baráttu, en eina mark leiksins skorađi Guđbjörg Eva Guđjónsdóttir um miđjan seinni hálfleik.

Sannarlega glćsilegur árangur hjá sameinuđu liđi Grindavíkur, Reynis og Víđis, en ţćr unnu einnig Faxaflóamótiđ í upphafi sumars. Leikurinn á morgun verđur gríđarlega erfiđur og eru stuđningsmenn liđsins hvattir til ađ mćta á völlinn.
VF-Myndir/Ţorgils (Úr leik)
 
 
 
 
 
 
 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 25. apríl 2018

3. bekkur í heimsókn á Ásabrautinni

Fréttir / 24. apríl 2018

Vatnsleikfimi vor 2018

Grunnskólafréttir / 23. apríl 2018

Útilestur hjá öđrum bekk

Fréttir / 20. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 19. apríl 2018

Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG 26. apríl

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Starfsdagur á föstudaginn

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Morgunskraf stjórnenda

Fréttir / 17. apríl 2018

Götur Grindavíkur sópađar

Fréttir / 17. apríl 2018

Menninga á Suđurnesjum á Facebook

Fréttir / 17. apríl 2018

Víđavangshlaupinu frestađ til 12. maí

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Vilt ţú taka ţátt í nemendaţingi vegna valgreina?

Nýjustu fréttir

Fimm Grindvíkingar í U15 landsliđum Íslands

 • Íţróttafréttir
 • 25. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 25. apríl 2018

Sumarstörf hjá MAR Guesthouse

 • Fréttir
 • 24. apríl 2018

Útsvariđ á enda hjá Grindavík

 • Fréttir
 • 24. apríl 2018

Blá peysa međ látúnshnöppum...

 • Bókasafnsfréttir
 • 23. apríl 2018

Skráning hafin í Söngskóla Emilíu

 • Fréttir
 • 20. apríl 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

 • Tónlistaskólafréttir
 • 19. apríl 2018