Skötuhlađborđ á Sjómannastofunni Vör og Salthúsinu

  • Fréttir
  • 20. desember 2010

Skötuunnendur sem geta ekki eldað heima þurfa ekki að örvænta því boðið er upp á skötuhlaðborð á Þorláksmessu bæði á Sjómannastofunni Vör og Salthúsinu.

Á Sjómannastofunni Vör verður skötuhlaðborð bæði í hádeginu og um kvöldið frá kl. 18:30. Á boðstólum verður skata, saltfiskur, plokkfiskur, síld, rúgbrauð, flatkökur og grjónagrautur. Verð pr. mann er 2.900 kr.

Á Salthúsinu verður skötuhlaðborð frá kl. 18:00-21:00. Vinsamlegast pantið í tíma í síma 426-9700 699-2665. Verð pr. mann er 3.200 kr.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir