Í tilefni Ljósanćtur í Reykjanesbć

 • Fréttir
 • 2. september 2005
Í tilefni Ljósanćtur í Reykjanesbć

SUĐURNES - MANNLÍF | 1.9.2005 15:49:28
 
Leiđsögumenn međ fróđleik
Leiđsögumenn á Reykjanesi bjóđa upp á ýmiss konar fróđleik í tengslum viđ Ljósanćturhátíđina 1.-4. sept. 2005 í Reykjanesbć.

Í kvöld: Gönguferđ um Innri-Njarđvík
Í kvöld Fimmtudaginn 1. sept. kl. 17.00 hefst ganga og sögulegur fróđleikur um Innri-Njarđvík. Byrjađ verđur inni í kirkjunni ţar sem saga hennar verđur rakin, ađ ţví loknu verđur Byggđasafniđ í Innri Njarđvík skođađ, ţađan verđur gengiđ ađ gömlum brunni sem er í túninu fyrir neđan kirkjuna og ađ tóftum Hólmfastskots, síđan verđur gengiđ ađ Garđbć og sögu ţess gerđ skil, og ţađan verđur gengiđ aftur ađ Innri Njarđvíkurkirkju og endađ ţar.   Ţetta er stuttur göngutúr,og mćlt er međ ađ fólk verđi vel skóađ ţví ţađ getur orđiđ blautt ađ ganga í grasinu. Reynt verđur ađ hafa ţetta á léttum/alvarlegum nótum svo allir hafi gagn og gaman af.

Dagsskrá Leiđsögumanna í tengslum viđ Ljósanótt 2005

Innri-og Ytri-Njarđvík:
Laugardaginn 3.sept. kl. 10 verđur frćđsla viđ Stekkjarkot,  kynning á gömlum búskaparháttum. Íslendingur, víkingaskipiđ kynnt. Frćđsla um búsetu í Njarđvík, Fitjarnar, Bolafót og Hallgrím Pétursson.

Keflavík:
Laugardaginn 3. sept.  kl. 13.00. Ganga og sögulegur fróđleikur um gamla bćinn Gangan hefst viđ kirkjuna, saga hennar rakin, gengiđ ađ minnismerkinu um brunann í Keflavík og síđan gengiđ áfram í gegnum gamla hlutann ađ Hafnargötunni (sem verđur göngugata frá kl.12) ađ Pakkhúsinu, Fischerhúsi og ađ tóftum gömlu Keflavíkur, niđur Grófina og endađ viđ Duus hús. Létt ganga og mikill fróđleikur.

Rauđhöfđaganga: 
Sunnudaginn 4.sept. kl.11.00  Gengiđ í fótspor Rauđhöfđa sbr. ţjóđsöguna, frá Hvalsneskirkju, gömlu ţjóleiđina til Keflavíkur ađ Stakksgnípu í Keflavík ţar sem hann er sagđur hafa steypt sér í sjóinn í hvalslíki og synt upp í Hvalvatn ofan viđ Hvalfjörđ. Mjög fallega vörđuđ leiđ.
Rúta frá SBK í Reykjanesbć kl. 10.30 ađ Hvalsneskirkju.
Gangan sjálf tekur um 21/2 tíma og er greiđfćr.

Hafnir:
Sunnudaginn 4. sept. kl. 15.00. Ganga og sögulegur fróđleikur um menningu og mannlíf í Höfnum. Gangan og fróđleikurinn hefst viđ kirkjuna, ankeriđ úr Jamestown, strandiđ rakiđ, gengiđ ađ landnámsbćnum, höfninni og Kotvogi. Stutt ganga en mikill fróđleikur.


Leiđsögumenn á Reykjanesi sjá um frćđsluna og stjórna hópum. Reynt verđur ađ hafa frćđsluna ţannig ađ allir hafi gagn og gaman af.
www.reykjanesguide.is

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 24. apríl 2018

Vatnsleikfimi vor 2018

Grunnskólafréttir / 23. apríl 2018

Útilestur hjá öđrum bekk

Fréttir / 20. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 19. apríl 2018

Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG 26. apríl

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Starfsdagur á föstudaginn

Fréttir / 17. apríl 2018

Götur Grindavíkur sópađar

Fréttir / 17. apríl 2018

Víđavangshlaupinu frestađ til 12. maí

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Vilt ţú taka ţátt í nemendaţingi vegna valgreina?

Íţróttafréttir / 13. apríl 2018

Skeytasala sunddeildar UMFG um helgina

Nýjustu fréttir

Sumarstörf hjá MAR Guesthouse

 • Fréttir
 • 24. apríl 2018

Útsvariđ á enda hjá Grindavík

 • Fréttir
 • 24. apríl 2018

Blá peysa međ látúnshnöppum...

 • Bókasafnsfréttir
 • 23. apríl 2018

Skráning hafin í Söngskóla Emilíu

 • Fréttir
 • 20. apríl 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

 • Tónlistaskólafréttir
 • 19. apríl 2018

Morgunskraf stjórnenda

 • Grunnskólafréttir
 • 17. apríl 2018

Menninga á Suđurnesjum á Facebook

 • Fréttir
 • 17. apríl 2018