Fundur nr. 166

  • Íţrótta- og ćskulýđsnefnd
  • 14. desember 2010

Ár 2010, mánudaginn 13. desember var haldinn 166. fundur íþrótta- og æskulýðsnefndar Grindavíkur. Fundurinn var haldinn á bæjarskrifstofunni og hófst kl. 20:00.

Mættir voru: Magnús Már Jakobsson formaður, Jóna Rut Jónsdóttir, Þórunn Erlingsdóttir, Benóný Harðarson og Páll Axel Vilbergsson. Jafnframt sat fundinn Kristinn J. Reimarsson frístunda- og menningarfulltrúi sem ritaði fundargerð.

Magnús Már setti fund og bauð fundarmenn velkomna.

Þetta gerðist:

1) 0904053 - Samningar við deildir UMFG.

Á fundinn mættu til viðræðna frá UMFG:
Eyjólfur Guðlaugsson
Ingvar Guðjónsson
Þorsteinn Gunnarsson
Bjarni Már Svavarsson
María Jóhannesdóttir


Frá Golfklúbbi Grindavíkur:
Páll Erlingsson
Sigvaldi Þorsteinsson

Til umræðu endurnýjun á samningum v/ barna- og unglingastarfs.
Fulltrúar UMFG og GG mótmæla harðlega þeim niðurskurði sem á að vera á greiðslum til íþróttahreyfingarinnar og sérstaklega á þeim greiðslum sem teljast iðkendatengdir styrkir því það kostar það að foreldrar og forráðamenn barna og unglinga þurfa að fara greiða æfingagjöld.  Óska þeir eftir því að ákvörðun þessa efnis verði frestað a.m.k. fram á næsta haust.

Íþrótta- og æskulýðsnefnd samþykkir að óska eftir því við bæjaráð að afgreiðslu þessa máls verði frestað. Nefndin fer fram á það að samningar við íþróttahreyfinguna verði látnir standa óbreyttir fram á næsta skólaár og frí æfingagjöld verði ekki afnumin fyrr en í fyrsta lagi 1. ágúst 2011.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 22:00


Magnús Már Jakobsson
Jóna Rut Jónsdóttir
Þórunn Erlingsdóttir
Benóný Harðarson
Páll Axel Vilbergsson 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. febrúar 2018

Fundur 25

Bćjarráđ / 20. febrúar 2018

Fundur 1472

Skipulagsnefnd / 19. febrúar 2018

Fundur 38

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 14. febrúar 2018

Fundur 26

Bćjarráđ / 13. febrúar 2018

Fundur 1471

Bćjarráđ / 7. febrúar 2018

Fundur 1470

Bćjarstjórn / 31. janúar 2018

Fundur 480

Bćjarráđ / 24. janúar 2018

Fundur 1469

Afgreiđslunefnd byggingamála / 23. janúar 2018

Fundur 37

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. janúar 2018

Fundur 23

Bćjarráđ / 17. janúar 2018

Fundur 1468

Frćđslunefnd / 11. janúar 2018

Fundur 71

Bćjarráđ / 3. janúar 2018

Fundur 1467

Bćjarstjórn / 20. desember 2017

Fundur 479

Bćjarráđ / 13. desember 2017

Fundur 1466

Afgreiđslunefnd byggingamála / 12. desember 2017

Fundur 22

Skipulagsnefnd / 12. desember 2017

Fundur 36

Frístunda- og menningarnefnd / 11. desember 2017

Fundur 68

Frístunda- og menningarnefnd / 11. desember 2017

Fundur 67

Frćđslunefnd / 5. desember 2017

Fundur 70

Bćjarstjórn / 29. nóvember 2017

Fundur 478

Bćjarráđ / 22. nóvember 2017

Fundur 1464

Skipulagsnefnd / 21. nóvember 2017

Fundur 35

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. nóvember 2017

Fundur 21

Bćjarráđ / 15. nóvember 2017

Fundur 1463

Frćđslunefnd / 14. nóvember 2017

Fundur 69

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 9. nóvember 2017

Fundur 25

Bćjarráđ / 8. nóvember 2017

Fundur 1462

Bćjarstjórn / 1. nóvember 2017

Fundur 477

Skipulagsnefnd / 27. október 2017

Fundur 34