Góđir gestir í heimsókn í setrinu

  • Fréttir
  • 9. ágúst 2005

Um síđastliđna helgi komu í heimsókn í Saltfisksetur Íslands ásamt fylgdarmanni , ţau heiđurshjónin Francisko Daurella og eiginkona hans Carmen De Aguilera. Ţau hjónin ásamt fjölskyldu sinni reka innflutnings fyrirtćkiđ Copesco Etrisa á Spáni sem fyrst og fremst verslar međ saltfisk frá Íslandi. Fyrirtćkiđ hefur í marga áratugi keypt saltfisk frá Grindavík og hefur haldiđ mikilli tryggđ viđ Ţorbjörn h/f, nú Ţorbjörn- Fiskanes h/f . Í heimildar myndinni "Lífiđ er Saltfiskur" sem er sýnd á einum af fjórum skjám í safninu, sjást  saman viđ samningaborđ ţeir Tómas Ţorvaldsson fyrv. forstjóri hjá Ţorbirni h/f og ţáverandi forstjóri S.Í.F ásamt Francisko Daurella ađ  semja um saltfisk sölu til Spánar. Fannst ţeim hjónum mikiđ til koma um safniđ og heimsóknina , en til ađ taka á móti ţeim kom Gunnar Tómasson núverandi framkvćmdastjóri hjá Ţorbirni-Fiskanesi. Tómas Ţorvaldson var staddur utanbćjar og komst ekki til ađ taka á móti gömlum vinum. Friđrik Ásmundsson Brekkan, leiđsögumađur skipulagđi ferđina. Á myndinni frá hćgri eru Gunnar Tómasson, Carmen De Aguilera, Francisko Daurella og Óskar Sćvarsson forstöđum. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir