Kjörsókn 24%

  • Fréttir
  • 28. nóvember 2010

Kjörsókn í Grindavík í stjórnlagaþingskosningunum í gær var aðeins rétt rúm 24%. Alls voru 1894 á kjörskrá. 30 kusu utan kjörfundar en 431 á kjördegi, samtals 461. Þetta er minnsta kjörsókn í Grindavík sem sögur fara af.  Landið er allt eitt kjördæmi og hófst talning í morgun. Búist er við að niðurstöður liggi fyrir á þriðjudag.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir