Fundur nr. 165

  • Íţrótta- og ćskulýđsnefnd
  • 26. nóvember 2010

Ár 2010, föstudaginn 27. nóvember var haldinn 165. fundur íþrótta- og æskulýðsnefndar Grindavíkur. Fundurinn var haldinn á bæjarskrifstofunni og hófst kl. 12:00.

Mættir voru: Magnús Már Jakobsson formaður, Jóna Rut Jónsdóttir, Þórunn Erlingsdóttir, Benóný Harðarson og Helena Bjarndís Bjarnadóttir. Jafnframt sat fundinn Kristinn J. Reimarsson frístunda- og menningarfulltrúi sem ritaði fundargerð.

Magnús Már setti fund og bauð fundarmenn velkomna.

Þetta gerðist:

1) 0904053 - Samningar við deildir UMFG.
Viðræður við íþrótta- og tómstundafélög auk skólastjóra tónlistarskólans v/ endurnýjunar á samningum.

Til viðræðna mættu frá aðalstjórn UMFG; Bjarni Már Svavarsson formaður, Gunnlaugur Hreinsson og Sigurður Enoksson.
Kynntu þeir hugmynd um fyrirkomulag á skiptingu þessara 18 milljóna sem áætlaðar eru í styrki til deilda UMFG.

Fulltrúi S-lista, Benóný Harðarson, leggur fram eftirfarandi tillögu:
Eftir samráðsfundi íþrótta- og æskulýðsnefndar með aðalstjórn UMFG og deilda innan UMFG legg ég, undirritaður, til að íþrótta- og æskulýðsnefnd vísi erindinu aftur til bæjarráðs með ósk um að núverandi kerfi um frí æfingagjöld haldi sér, en flestar deildir innan UMFG lögðu á það mikla áherslu.

Benóný Harðarson
sign.

Með: BH
Á móti: MJJ, ÞE, JRJ
Situr hjá: HBB,

Fulltrúar D-, G- og B-lista leggja fram eftirfarandi bókun:
Þar sem vitað er að mikill niðurskurður sé fyrirhugaður hjá bænum þá teljum við að nefndinni beri að koma með tillögur um breytingar á núverandi fyrirkomulagi, þar sem við erum búin að hlýða á allar deildir innan UMFG og munum við halda okkar vinnu áfram og leita að farsælli lausn.

Fulltrúi S-lista leggur fram eftirfarandi bókun:
Undirritaður gerir sér vel grein fyrir því að skera þarf niður hjá bæjarfélaginu. Undirritaður vill minna á forvarnargildi íþróttanna. Ef núverandi kerfi verður breytt mun brottfall aukast því samkvæmt tölum sem hafa verið lagðar fram á fundi nefndarinnar hefur brottfalli seinkað miðað við núverandi fyrirkomulag.

Fulltrúi G-lista tekur undir bókun fulltrúa S-lista en bendir jafnframt á kröfu bæjarráðs og því beri að vinna samkvæmt því.

Afgreiðslu málsins frestað til næsta fundar.

Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl. 14:00


Magnús Már Jakobsson
Jóna Rut Jónsdóttir
Þórunn Erlingsdóttir
Benóný Harðarson
Helena Bjarndís Bjarnadóttir

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 16. maí 2018

Fundur 484

Skipulagsnefnd / 14. maí 2018

Fundur 41

Bćjarráđ / 14. maí 2018

Fundur 1480

Frístunda- og menningarnefnd / 7. maí 2018

Fundur 73

Frćđslunefnd / 7. maí 2018

Fundur 75

Frćđslunefnd / 9. apríl 2018

Fundur 74

Bćjarráđ / 8. maí 2018

Fundur 1479

Bćjarráđ / 30. apríl 2018

Fundur 1478

Afgreiđslunefnd byggingamála / 26. apríl 2018

Fundur 26

Bćjarstjórn / 24. apríl 2018

Fundur 483

Bćjarráđ / 17. apríl 2018

Fundur 1477

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2018

Fundur 40

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2018

Fundur 40

Bćjarráđ / 5. desember 2017

Fundur 1465

Öldungaráđ / 11. apríl 2018

Fundur 2

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 12. apríl 2018

Fundur 28

Bćjarráđ / 10. apríl 2018

Fundur 1476

Frístunda- og menningarnefnd / 4. apríl 2018

Fundur 72

Frístunda- og menningarnefnd / 7. mars 2018

Fundur 71

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 14. mars 2018

Fundur 27

Bćjarstjórn / 27. mars 2018

Fundur 482

Bćjarráđ / 20. mars 2018

Fundur 1475

Skipulagsnefnd / 19. mars 2018

Fundur 39

Öldungaráđ / 14. mars 2018

Fundur 1

Bćjarráđ / 13. mars 2018

Fundur 1474

Frćđslunefnd / 12. mars 2018

Fundur 73

Bćjarráđ / 6. mars 2018

Fundur 1473

Bćjarstjórn / 27. febrúar 2018

Fundur 481

Félagsmálanefnd / 15. febrúar 2018

Fundur 87

Félagsmálanefnd / 11. janúar 2018

Fundur 86